Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1995, Qupperneq 60

Læknablaðið - 15.04.1995, Qupperneq 60
338 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 gildi 50 ár) í 60,39 ár (miðgildi 62,5 ár). Karlar úr 46,38 árum (miðgildi 42 ár) í 56,53 ár (miðgildi 59,5 ár) og konur úr 57,20 (miðgildi 53 ár) í 64,25 ár (miðgildi 65 ár). Á þessu 10 ára tímabili dóu sex eftir aðgerðina (9,4%), fjórir karlar og tvær konur og var meðalaldur þeirra 66,7 ár. Komutími allra var að meðaltali 10,24 klst eftir upphaf einkenna en þeirra sem létust eftir aðgerð 20,7 klst og jókst einnig áfalla- tíðnin eftir því sem lengri tími leið frá upphafi eink- enna að komu. Geislagreining af kviðarholi sýndi frítt loft í 69,5% tilfella. Haft var samband við sjúklingana símleiðis og ákveðnar spurningar lagðar fyrir þá, svo hægt væri að flokkaþá eftirflokkun Visick. Af þeim sem náðist í er talsverður hluti með einkenni, jafnvel það slæm að þeir hafa ábendingar fyrir sýrulækkandi aðgerð. Alyktun: Sprungnum sárum á skurðdeild Borgar- spítalanum hefur fjölgað þrátt fyrir verulega aukn- ingu á notkun lyfja við magasárssjúkdómum. Svo virðist sem áfallatíðni og dánartíðni hafi aukist og er líklegasta skýringin sú að meðalaldur einstaklinga með sprungin sár hefur hækkað verulega. 52. Skagaboltinn Einföld og ódýr viðgerð á lærhaul (hernia femoralis) Magnús E. Kolbeinsson, Anna M. Helgadóttir, Jón Bragi Bergmann, Hafsteinn Guðjónsson Sjúkrahús Akraness Lærhaull (femoral hernia) er til staðar þegar kvið- læg líffæri (intraabdominal structures/organs) hafa komist í gegnum lærgang (femoral canal). Femoral herniur eru algengari hjá konum (35% af nárahern- ium kvenna, 2% af nárahernium karla). Lærgangur (femoral canal) er þröngur og lítt eftir- gefanlegur. Hann afmarkast af ligam. inguinale að ofan, ligam. pectinale að neðan, ligam. lacunalis medialt og vena femoralis lateralt. Þess vegna eru haulfesta (incarceration) og vefjadrep (strangula- tion) algengar afleiðingar lærhauls (festa >50%, vefj adrep >30%, hlutfallstölur sem oft eru nefndar). Kvarti sjúklingur sem er með fasta (nonreducible) femoral herniu um verki skal undirbúa aðgerð. Mýgrútur aðgerðarforma hefur verið notaður ára- tugum saman þrátt fyrir augljósa galla. Algengasta aðgerðin er Lotheissen-Mc-Vay-Coopers ligament repair/viðgerð. Þessi aðgerð er flókin, veldur vefja- raski og miklu vefjatogi sem eru eitruð mistök í nútíma herniu-skurðlækningum. Sjúklingar eru frá vinnu og háðir verkjalyfjum í þrjár til sex vikur. Vegna reynsluleysis og vefjatogs er tíðni endurhaul- unar algeng (líklega 10-20%). Holsjárviðgerð krefst hátækniaðstöðu (oft ekki til staðar í dreifbýli, yfir- vofandi vefjadrep þolir ekki bið eða flutning) og er tímafrek þegar raska þarf ásetinni skurðstofudag- skrá. Infrainguinal viðgerð með gerviefnatróði (eða Marlextappa), sem saumaður er yfir lærganginn, var fyrst lýst fyrir 75 árum (Cheatle GT). Hugmyndin er góð en sérhannaðir gerviefnatappar eru dýrir. Við gerum 2-3 cm infrainguinal skurð yfir hauln- um. Staðdeyfing er oftast nægjanleg. Opnum hern- iupokann, ýtum haulinnihaldinu (omentum, görn eða blaðra) til baka. Notum Marlex afganga frá öðr- um viðgerðum. Hnoðum þannig Marlex-bolta sem passar í lærganginn án þess að valda þrýstingi (com- pression) á vena femoralis. Saumum samfelldan prolene 2/0 þráð í hina þrjá kanta lærgangs, þannig að þráðurinn er dreginn í gegnum boltann eftir hvern bita í veggligamentum gangsins. í húð 4/0 innhúðar- saumur (intracutane-absorbable suture). Sjúklingur er ferðafær eftir klukkustund, þarf ekki verkjalyf og er vinnuhæfur eftir þrjá til fimm daga. Ef garnahaull mjakast ekki eða garnadrep greinist er ligamentum inguinale rofið og síðan saumað saman aftur. Fitu/ omentumhaull er afskorinn (excised) og blöðru er alltaf hægt að ýta til baka. Garnanám (resection of strangulated bowel) er hægt að framkvæma í gegnum þennan skurð, en flestir mæla með holskurði (lapar- otomy) eða holsjáraðgerð (laparoscopic assisted re- section). Niðurstaða: Viðgerð á lærhaul með heimatilbún- um Marlex tappa/Skagaboltanum er einfaldari, auð- lærðari, sársaukaminni og ódýrari en hefðbundin aðgerðarform. 53. Kviðsjáraðgerðir á „risa-para- esophageal“ haulum Margrét Oddsdóttir, Astalfo Franco, William Laycock, Partric Varing, John Hunter Dept. of Surgery, Emory University Hospital, Atlanta, Georgia, handlœkningadeild Landspítala, lœknadeild Háskóla íslands „Paraesophageal" haular eru fremur sjaldgæfir en geta orðið lífshættulegir. „Sliding hitatus" haular eru yfirleitt greindir með bakflæðissjúkdómi og hægt er að lagfæra þá með aðgerð um kviðsjá. Hér birtist reynsla okkar á aðgerðum við „risa-paraesophageal“ haulum, gerðum á svipaðan hátt. Tíu sjúklingar, sex karlar og fjórar konur, með innklemmda „paraesophageal" haula voru teknir til aðgerðar á tímabilinu febrúar 1993 til apríl 1994. Meðalaldur var 60,4 ár (bil 38-81). Með því að nota fimm holstingi var maginn dreginn niður í kviðarhol- ið, herniu-sekkurinn fjarlægður, þindaropi lokað með saumum í crura og að lokum gerð laus en stutt fundoplication. Meðalaðgerðartíminn var 282 mín- útur (bil 165-430 mínútur). Allar aðgerðirnar tókst að framkvæma um kvið- sjá. I einu tilfelli kom gat á magann eftir griptöng og var það lagað með heftibyssu. Allir sjúklingarnir þoldu aðgerðina vel og voru sendir heim tveimur til fimm dögum eftir aðgerð. Hjá fyrsta sjúklingnum var herniu-sekkurinn ekki fjarlægður, en hann kom aft- ur tveimur vikum seinna með kyngingarörðugleika
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.