Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1996, Page 3

Læknablaðið - 15.02.1996, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 115 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 2. tbl. 82. árg. Febrúar 1996 Útgefandi: Læknafélag fslands Læknaféiag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 — 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð; 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax); 564 4106 Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Jóhann Agúst Sigurðsson Jónas Magnússon Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Pórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasaia: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hiuta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Astmalyfjameðferð. Kostnaður og ávinningur: Þórarinn Gíslason, Andrés Sigvaldason ...........119 Notendur astmalyfja á íslandi: Andrés Sigvaldason, Ólafur Ólafsson, Þórarinn Gíslason............................. 122 Safnað var upplýsingum um notkun astmalyfja í marsmánuði 1994 með því að skrá alla lyfseðla sem bárust í apótek á þeim tíma. Markmiðið var að kanna hverjir nota lyfin, hverjir ávísa þeim og við hverju. Flæðigreining krabbameina: Bjarni A. Agnarsson, Helgi Sigurösson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Sigrún Kristjánsdóttir................... 131 i þessari yfirlitsgrein eru raktar nýjungar á sviði DNA mælinga með flæðigreini. Gerð er grein fyrir aðferðafræði og klínísku notagildi við mat á horfum sjúklinga með krabbamein. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ............................................ 137 DNA flæðigreining eykur nákvæmni við mat á horfum sjúklinga með brjóstakrabbamein: Sunna Guðlaugsdóttir, Helgi Sigurðsson, Bjarni A. Agnarsson, Jón G. Jónasson, Sigrún Kristjánsdóttir, Guðjón Baldursson, Sigurður Björnsson, Þórarinn Sveinsson, Valgarður Egilsson ..................... 138 Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort auka mætti ná- kvæmni og mat á horfum sjúklinga með brjóstakrababmein með því að bæta DNA flæðigreiningu við hefðbundna greiningar- þætti. Niðurstöður sýna að mælingarnar auka nákvæmni í mati. Mælingar á skjaldkirtilsmótefnum í sermi sjúklinga með Graves sjúkdóm: Guðmundur Sigþórsson, Örn Ólafsson, Matthías Kjeld.................................. 149 Blóðsýni voru fengin úr 120 Graves sjúklingum og 74 heilbrigð- um einstaklingum til viðmiðunar til þess að kanna hvort tíðni ákveðinna skjaldkirtilsmótefna gæti verið frábrugðin því sem gerist annars staðar. Mælingarnar þykja forvitnilegar í Ijósi ríku- legrar joðneyslu íslendinga, en joð er talið hafa áhrif á sjálfsof- næmissvörun í skjaldkirtli. Rof á brjósthluta ósæðar vegna slyss 1980-1989: Gunnar H. Gunnlaugsson, Guðni Arinbjarnar....... 154 Alls fundust gögn um 57 sjúklinga meö ósæðarrof frá ofan- greindu tímabili. Algengasta orsök var umferðarslys og var ós- æðarrofið oftast hluti af mjög alvarlegum fjöláverka. Einungis þrír náðu lifandi á sjúkrahús og tókst að gera við rofið hjá einum, náði hann fullum bata.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.