Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1996, Page 4

Læknablaðið - 15.02.1996, Page 4
Útskiínaður Monopril® er sérstæður að þvi leyti að lyfið skilst ut a tvo vegu. Pað þýðir jafnan öruggan útskilnað óháð aldri sjúklings. Við skerta nýrnastarfsemi eykst útskilnaður i gegnum lifur og við skerta lifrarstarfsemi eykst útskilnaður i gegnum nýru Fosin ■ Einstakt. Tvær útskilnaðarleiðir ■ Einföld skömmtun 10 mg einu - óháð aldri. ■ Hentar breiðum hópi háþrýstingssjúklinga. ■ 83,9% svara vel 10 mg skammti4’ ■ Hefur jákvæð áhrif á hjarta 6) ■ Jafn blóðþrýstingur allan sólarhringinn ■ Mjög fáar aukaverkanir4) Bristol-Myers Squibb kynnir nýja rökrétta háþrýstingsmeðferð. íl lausn tTl M onopril® er árangur viðamikilla rannsókna hjá Bristol-Myers Squibb sem stóðu í rúm 20 ár. Tvær útskilnaðarleiðir Monopril®, sem taka við hvor af annarri þegar á þarf að halda, sanna að rannsóknir frumlyfjaframleiðenda skila sér. Oft þurfa sjúklingar með of háan blóðþrýsting að vera á meðferð ævilangt og það gerir miklar kröfur til lyfsins sem notað er. Við val lyfs er það aldur og heilsa sjúklings sem skiptir máli. Einstakur útskilnaður Monopril® er einföld lausn á erfiðum vandamálum sem oft koma upp þegar meðhöndla á háþrýsting2"41. Útskilnaðarmáti Monopril, sem er tvenns konar og þar sem hvor tekur við af öðrum ef þörf krefur, kemur í veg fyrir uppsöfnun lyfsins í líkamanum en þ. a. 1. hentar sami skammtur öllum aldurshópum2). Heimildir: 1) Pharmacokinetics of Fosinopril in patients with Various Degrees of Renal Function. Hui KK et al: Clinical Pharmacology and Therapeutics, (1991): 49(4);457-67. 2) Comparison of the Steady-State Pharmacokinetics of Fosinopril, Lisinopril and Enalapril in Patients with Chronic Renal InsuHiciency. Sica DA et al: (1991): 20(5);420-27). 3) Disposition of Fosinopril Sodium in Healthy Subjects. Singhvi et al: Hr.J.CIin.Pharmac. (1988):25,9-15.4) Double-Blind, Randomised Study of Fosinopril vs. Nifedipine SR in the Treatment of Mild-to-Moderate Hypertension in Elderly patients. Clementy et al: Drug Investigation (1991): 3(suppl. 4);45-53. 5) Antihypertensive effect of Fosinopril, new-Angiotensin Converting Enzyme inhibitor: Findings of the Fosinopril Study Group II. James L. Pool: Clinical Therapeutics (1990): 12 (6) 6) Immediate and Short-Term Cardiovascular Effects of Fosinopril, a new Angiotensin-Converting Enzyme Inhibitor, in Patients with Essential Hypertension. S.Oren et al: Jacc (1991)5; 1183-7 Sérlyfjaskrártexti: Hver tafla inniheldur: Fosinoprilum INN, natrlumsalt, 10 mg eða 20 mg. Eiginleikar: Lyfið hamlar hvata, er breytir angíótenslni 11 anglótensín II, sem er kröftugasta æðasamdráttarefni likamans. Lyfið er forlyf, þriðjungur frásogast, og breytist I garnavegg og lifur I foslnóprílat, sem er hið virka form lyfsins. Hæsta þéttni næst eftir 3 klst. og er mjög bundið hvitu i sermi. Helmingur útskilst um nýru og hinn helmingurinn með hægðum. Helmingunartimi er 12 klst. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið má alls ekki nota á meðgöngu, þar sem það getur valdið fósturskemmdum á öllum fósturstigum. Konur með börn á brjósti eiga ekki að taka lyfið. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Hósti, svimi, höfuðverkur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Þreyta, slen, lágur blóðþrýstingur. Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Meltingaróþægindi. Angioneurotiskt ödem. Milliverkanir: Ekki þekktar. Eiturverkanir: Ekki þekktar. Varúð: Blóðþrýstingsfall getur orðið verulegt, ef lyfið er gefið sjuklingum, sem hafa fengið háa skammta þvagræsilyfja. Nýrnastarfsemi getur hrakað, ef sjúklingur hefur þrengsli í nýrnaslagæðum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Byrjunarskammtur er 10 mg á dag I einum skammti. Hæsti skammtur er 40 mg daglega. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Greiðslufyrirkomulag B. Pakkningar og verð: (Verð i desember 1995): Töflur 10 mg: 28 stk. - 2.955 (hlutur sjúkl. 807; elli- og örorkullf.þ. 290); Töflur 10 mg: 98 stk. - 9.246 (hlutur sjúkl. 1.500; elli- og örorkulilþ. 400); Töflur 20 mg: 28 stk. - 4.426 (hlutur sjúkl. 991; elli- og örorkulitþ. 364); Töflur 20 mg: 98 stk. -13.618 (hlutur sjúkl. 1.500; elli- og örorkulitþ. 400). Monopril® verkar allan sólarhringinn og því þarf aðeins að gefa það einu sinni á dag5). Það að lyfið getur útskilist á tvo vegu þýðir 10 mg byrjunarskammt fyrir alla sjúklinga. Eiginleikar Monopril® gera meðferðina góðan kost fyrir sjúkl- inginn. Monopril® gerir meðferð við háþrýstingi öruggari. Okkar starf er að gera þitt auðveldara. Bristol-Myers Squibb -rannsóknir sem leiöa til nýjunga Einkaumboð á Islandi: Pharmaco h.f.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.