Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 5

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 117 Snjódans eftir Helgu Egilsdóttur, f. 1952. © Helga Egilsdóttir. Olía á striga frá árinu 1995. Stærð: 110x130 cm. Eigandi: Bergþóra Jónsdóttir. Ljósm.: Sólrún Jónsdóttir. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Þakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Pað sem unnið er á tölvu komi einnig á disklingi. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hiíðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) til biaðsins. Umræða og fréttir Hugleiðingar varðandi starfskjör heimilislækna. Opið bréf til stjórnar FIH: Sigurður Gunnarsson ..................... 164 Almennur fundur í Læknafélagi Reykjavíkur 165 Frá Siðanefnd Læknafélags íslands: Páll Þórðarson .......................... 166 Frá Félagi íslenskra lækna í Bretlandi ..... 167 Féiagsdómur: Páll Þórðarson .......................... 168 Frá Vísindasjóði Félags íslenskra heimilislækna .............................. 169 Formaður til fyrirmyndar?: Gunnar Helgi Guðmundsson ................ 172 Saga íslenskra heilbrigðismála. Söguritun: Jón Ólafur (sberg ....................... 174 Athugasemd vegna tilmæla tryggingayfirlæknis: Jósep Ó. Blöndal ........................ 176 Ortópedísk medisín á St. Franciskusspítalanum ................. 177 íðorðasafn lækna 74: Jóhann Heiðar Jóhannsson ................ 178 Lyfjamál 45: Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni ............................. 179 Dauðsföll af völdum þriggja morfínlyfja: Frá Rannsóknastofu í lyfjafræði ......... 180 Davíðsbók................................... 181 Breytingar á greiðsluþátttöku sjúklinga .... 181 ICD 10. Alþjóðleg, tölfræðileg flokkun sjúkdóma og skyldra heilbrigðisvandamála............. 182 Sjötti ASTRA-dagurinn 2. mars............... 183 Skurðlæknaþing ............................. 183 Háskóli íslands - Endurmenntunarnefnd .... 184 AGA. Ein milljón sænskra króna til rannsókna, sem tengjast notkun lofttegunda í lækningaskyni ................ 185 Stöðuauglýsingar............................ 186 Okkar á milli .............................. 187 Ráðstefnur og fundir ....................... 188 XII. þing Félags íslenskra lyflækna 190

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.