Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 12

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 12
122 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Notendur astmalyfja á íslandi Andrés Sigvaldason11, Ólafur Ólafsson21, Þórarinn Gíslason11 Sigvaldason A, Ólafsson Ó, Gíslason Þ Antiasthmatic drugs in Iccland — an epidemiological survey Læknablaðið 1996; 82: 122-9 The use of antiasthmatic drugs in Iceland has in- creased considerably during the last 15 years. The aim of this study was to assess in a well-defined epidemiological population the characteristics of those using antiasthmatic drugs; age, gender, speci- ality of prescribing doctor, dosage and combinations of drugs. Also their clinical diagnosis and symp- toms. All individuals with prescriptions for antiasthmatic drugs that came to Icelandic pharmacies during March 1994 were invited to participate. Altogether 2026 individuals accepted (2687 prescriptions). There were proportionally more young males and middle aged females (p<0.0001). The prescriptions for beta2-adrenergic drugs were 1574, 838 for in- haled corticosteroids, 208 for theofylline, 49 for anticholinergic drugs and 19 for natrium chromogly- cate. General practitioners had prescribed 68% of the drugs, 16.3% were from pulmonary physicians and/or allergists, 6.4% from pediatricians and 9.3% from other doctors. The treatment had been started by specialists other than general practitioners in more than 60% of cases. Among those using inhaled drugs 95% had been tought how to do so. The majority (66.9%) claimed that they were using the drugs because of asthma, 17.8% because of chronic bronchitis, 10.7% because of emphysema and 4.6% for other reasons. There were altogether 591 individuals (>16 years) with asthma who an- Frá ''lungnadeild Vífilsstaðaspítala, 2,lyfjafyrirtækinu Delta. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Andrés Sigvaldason, lungnadeild Vífilsstaðaspítala, 210 Garðabær. Bréfsími: 560 2835. Lykilorð: Astmi, lyfjameðferð, faraldsfræði. swered the questionnaire. Among them 93% used beta2-adrenergic drugs, 62% inhaled corticoseroids, 19% theofylline and very few used other drugs. The most commonly used combination (57%) was beta2- adrenergic drugs and inhaled corticoseroids. Alto- gether 31% used beta2-adrenergic drugs as mono- therapy and 5% had only inhaled corticosteroids. Theofylline is mainly used in combination with be- ta2-adrenergic drugs and inhaled corticosteroids. Its use as monotherapy is infrequent (2%). Among those 209 asthma patients who had used oral corticosteroids the last 12 months, 73% were using some kind of inhaled corticosteroids and 27% not. Ágrip Notkun astmalyfja hefur aukist stórlega undanfarin ár. Markmið þessarar könnunar var að afla upplýsinga um ávísendur og not- endur astmalyfja með því að skrá alla lyfseðla á astmalyf, sem bárust í íslensk apótek í mars- mánuði 1994. Jafnframt var lagður spurninga- listi fyrir notendurna þar sem notkun astma- lyfja var könnuð nánar ásamt sjúkdómsgrein- ingum og klínískum einkennum. Alls voru skráðir 2026 einstaklingar sem kornu með astmalyfseðla (52,2% konur og 47,8% karlar). Notendur voru hlutfallslega fleiri meðal ungra pilta og miðaldra kvenna (p<0,0001). Lyfseðlaávísanir voru samtals 2687. Ávísanir á sérhæfð beta2-adrenvirk lyf voru 1574, 838 á innöndunarstera, 208 á teófýl- lín, 49 á andkólínvirk lyf og 19 á krómóglíkat. Af lyfseðlunum voru 68% frá heimilislæknum, 16,3% frá lungna- eða ofnæmislæknum, 6,4% frá barnalæknum og 9,3% frá öðrunt læknum. Alls höfðu sérfræðingar, aðrir en heimilislækn- ar, hafið astmalyfjameðferðina í rúmlega 60% tilfella. Meðal þeirra sent notuðu innöndunar- lyf höfðu 95% fengið kennslu í notkun þeirra. Flestir (66,9%) töldu sig hafa fengið astmalyfin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.