Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 17

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 127 Table IV. Respiratory symptoms (%) during last 12 months (age S16 years). Asthma Emphy- sema Chronic bronchitis Others Wheezing or whistling 67.2 65.9 66.5 37.9 If yes: Dyspnea while wheezing 84.9 89.3 83.3 25.0 Wheezing without cold 72.6 82.4 61.1 75.0 Awakened by attacks of dyspnea 35.3 35.6 26.3 10.0 Awakened by attacks of cough 52.3 33.9 63.4 70.0 Asthma attack ever 53.4 35.8 34.6 6.9 Received prednisolon tablets 37.1 53.9 30.3 14.3 73% með einhverja tegund stera til innöndun- ar en 57 (27%) án. Umræða Alls voru skráðir 2002 astmalyfseðlar í apót- ekum í marsmánuði 1994 og er það um 70% af meðalmánaðarsölu ársins 1994 (Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Eggert Sigfússon). Hluti heildarnotkunarinnar er á sjúkrahúsum og nær könnun okkar ekki til þess þáttar. Hugsanlega hafa ekki alveg allir astmalyfseðl- ar verið skráðir í þessari könnun. Ekki virðist þó vera urn samræmt frávik að ræða gagnvart ákveðnum lyfjaflokkum því hlutfallið er hið sama (tafla I). Við teljum því að könnun okkar gefi áreiðanlega vísbendingu um notkun ast- malyfja árið 1994. í heild er um mjög svipaða svörun að ræða og svipað hlutfall milli ávísana heimilislækna og annarra sérfræðinga og kom fram í könnun á notkun meltingarsáralyfja í apríl 1991 (11). Svörun á spurningalista sjúk- lings var þó hlutfallslega meiri í þeirri könnun sem hér er greint frá enda var þar einnig sá möguleiki að póstsenda svörin. Astmalyfjum er oftast ávísað til um það bil þriggja mánaða notkunar (tafla I) nema til barna. Ef gert er ráð fyrir að notkunin í mars- mánuði sé þriðjungur heildarnotkunar á því tímabili, má áætla að 2,3% íslensku þjóðarinn- ar hafi notað astmalyf árið 1994 (mynd 2). Notkunin er mest (5—6%) hjá þeim sem eru 65 ára og eldri og meðal barna yngri en fimm ára (5%), en lægst hjá aldurshópnum fimm til 44 ára. Athyglisvert er að mjög stór hluti (68%) ávísana á astmalyf kemur frá heimilis- og heilsugæslulæknum en „aðeins“ 22,7% frá öðr- um sérfræðingum, þar meðtöldum barnalækn- um. Hins vegar er annað uppi á teningnum þegar athugað er hvaða læknar hófu meðferð- ina upphaflega. Aðrir sérfræðingar en heimil- is- og heilsugæslulæknar hófu sérhæfða beta,- adrenvirka lyfjameðferð í 50,1% tilfella og inn- öndunarsterameðferð í 57,8% tilfella. Virðist því tiltölulega algengt að sérfræðingar greini öndunarfærasjúkdóma og hefji meðferð en heimilislæknar taki síðan við. Kennsla um notkun innöndunarlyfja er afar mikilvæg. Margar erlendar rannsóknir sýna að allt að fjórðungur sjúklinga notar lyfin ekki rétt (12,13), og hefur því minna gagn af þeim en skyldi. íslenskir notendur þessara lyfja höfðu í 95% tilvika fengið leiðbeiningar um notkun, Fig. 6. Combination of antiasthmatic medication for those with asthma diagnosis 16 years).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.