Læknablaðið - 15.02.1996, Qupperneq 22
Með aðeins einu kólesteróllækkandi lyfi hefur verið sýnt
fram ó lækkun ó heildardónartíðni(1)
- hjá sjúklingum, sem fengiö hafa kransæðastíflu og sjúklingum með hjartaöng.
Ný ábending skráð 1. janúar fyrir Zocor:
„Meðferð á sjúklingum, sem fengið hafa kransæðastíflu og sjúklingum með hjartaöng, til að auka lífslíkur,
minnka hættu á kransæðastiflu og minnka þörfina á hjáveituaðgerðum og kransæðavíkkunum."
ZOCOR
MSD, 890108
TÖFLUR; B 04 A B 01
Hver tafla inniheldur: Simvostotinum INN lOmg, 20mg eðo 40mg.
Eiginleikar: Lyfið blokkor HMG-CoA-redúktaso og dregur þannig úr nýmyndun kólesteróls. Lyfið lækkar
heildorkólesteról, LDL-kólesteról og VLDL-kólesteról. 95% af lyfinu frásogast og berst til lifrar. Próteinbinding i plasma
er meiri en 94%. Hámarksblóðþéttni næst 1-2 klst eftir inntöku. U.þ.b. 60% skiljast út i galli, en 13% i þvogi.
Ábcndingar: Hækkoð kólesteról i blóði, þegar sérstakt mataræði hefur ekki borið tilætlaðan árangur. Meðferð ó
sjúklingum, sem fengið hafa kransæðastiflu og sjúklingum með hjartaöng, til að auka lifslíkur, minnka hættu ó
kransæðastiflu og minnka þörfina ó hjáveituoðgerðum og kransæðavikkunum.
Frábendingan Ufrarsjúkdómur eða hækkuð lifrarenzým i blóði af ókunnri orsök. Ofnæmi fyrir lyfinu.
Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið ætti ekki að gefa konum ó barneignaaldri nema notuð sé örugg getnaðorvörn.
Varúð: Mælt er með þvi að mæld séu lifrarenzým i sermi fyrir meðferð og siðan reglulega, sérstaklega, ef
upphafsgildi eru verulega hækkuð og ef sjúklingurinn neytir oft áfengis.
Aukaverkanir. Algengor (>!%): kviðverkir, hægðatregða, uppþemba, ógleði. Sjaldgæfor (0,1-1%): slen, svefnleysi,
O MERCK SHARP& DOHME
höfuðverkur, lystarleysi, niðurgangur, útþot. Örsjaldgæfar(<0,l%): vöðvabólga. Kreatingildi i sermi geta einstaka
sinnum hækkað við meðferð með lyfinu.
Milliverkanir: Hækkuð blóðþéttni warfarins og dikúmaróls hefur sést, ef lyfið er tekið samtimis þessum lyfjum.
Þar sem hætta ó vöðvabólgu (myositis) eykst, ef nóskylt lyf, lóvastatin, er tekið somtimis fíbrötum, nikótinsýru og
ónæmisbælandi lyfjum,t.d. riklóspórini, ber að fylgjast með kvörtunum um vöðvaverki og kanna CK-gildi í sermi.
Skammtastærðir handa fullorðnum: Skammtar eru einstaklingsbundnir; venjulega 10-40mg einu sinni ó dag.
Lyfið ó að taka að kvöldi. Byrjunarskammtur er oftost lOmg á dag. Auka má skammtinn ó 4 vikna fresti, ef með þarf.
Ekki er mælt með stærri skammti en 40mg ó dag. Jafnframt er haldið ófram sérstöku mataræði til að lækka
kólesteról.
Skammtastærðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað börnum.
Pakkningar og verð:
Töflur 1 Omg: 28 stk. (þynnupakkoð)- 4232 kr 98 stk. (þynnupakkoð) - 13650 kr
Töflur 20mg: 28 stk. (þynnupakkað) - 6763 kr 98 stk. (þynnupakkað) - 21480 kr
Töflur 40mg:28 stk. (þynnupakkað) - 8010 kr 98 stk. (þynnupakkað) - 25222 kr
Q
(verð, október 1995)
FARMASiA h.f.