Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1996, Qupperneq 78

Læknablaðið - 15.02.1996, Qupperneq 78
180 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Frá Rannsóknastofu í lyfjafræði Dauðsföll af völdum þriggja morfínlyfja Hjálögð er tafla með upplýs- ingum um 10 dauðsföll, sem rekja má til töku þriggja morfín- lyfja (metadóns, ketóbemídóns eða morfíns) með eða án ann- arra lyfja, sem orðið hafa á ár- unum 1992-1995 og komið hafa til rannsóknar í Rannsókna- stofu í lyfjafræði á vegum pró- fessors Gunnlaugs Geirssonar, Rannsóknastofu í réttarlæknis- fræði. Telst okkur til, að tvö þessara dauðsfalla séu vegna metadóns einungis og eitt vegna ketóbemídóns einungis. Hin dauðsföllin eru vegna töku metadóns eða morfíns í óhæfi- lega stórum skömmtum ásamt öðrum lyfjum. Það vekur sérstaka athygli okkar, að svo mörg slík dauðs- föll skuli hafa orðið á einungis fjórum árum, þar eð dauðsföll af völdum morfínlyfja voru nán- ast óþekkt hér á landi fyrir 1992. Við höfum raunar bent heil- brigðisyfirvöldum á þetta með bréfi, sem dagsett er 21.11.1994. Frá þeim tíma hafa hins vegar orðið fimm slík dauðsföll eins og taflan ber með sér og getum við því ekki orða bundist. Sérstaka athygli okkar vekur, að helmingur þessara dauðs- falla skuli vera vegna töku metadóns. Finnst okkur sem það þurfi sérstakrar rannsóknar við. Fréttatilkynning Magn metadóns, ketóbemídóns eða morfíns í líffærum 10 einstaklinga (míkróg/g eða míkróg/ml) er létust af völdum þessara Iyfja Kyn Aldur Heili Blóð Lifur Þvag Athugasemdir 1992 Kona 71 0,32 0,22 2,4 0,90 Samv. eitrun vegna etanóls og metadóns 1992 Kona 41 0,29 0,24 0,72 - Samv. eitrun vegna geð- deyfðarlyfja og metadóns 1993 Karl 40 0,45 0,18 1,4 2,6 Metadón aðaldánarorsök (sprautufíkill) 1994*) Kona 51 - 0,70 - - Samv. eitrun vegna etanóls og metadóns 1994 Kona 39 2,0 0,40 4,5 11,0 Talin vera banvæn eitrun vegna metadóns 1995 Kona 46 - 0,8 - - Talin vera banvæn eitrun vegna ketóbemídóns 1995 Karl 43 - 0,4 - - Samv. eitrun vegna mor- fíns og amítriptýlíns 1995 Karl 61 - 0,2 - 1 Samv. eitrun vegna meta- dóns og fenemals 1995 Karl 56 - 0,3 - 1,1 Talin vera banvæn eitrun vegna metadóns 1995 Karl 59 — 0,2 — 10 Samv. banvæn eitrun vegna morfíns og klór- díazepoxíðs (?) *) í blóðinu voru ennfremur amfetamín, dffenhýdramín kódeín og paracetamól í lækningalegri þéttni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.