Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1996, Page 80

Læknablaðið - 15.02.1996, Page 80
182 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 ICD10 Alþjóðleg, tölfræðileg flokkun sjúkdóma og skyldra heilbrigðisvandamála Skráin kemur út snemma á þessu ári og tekur gildi hér á landi 1. janúar 1997. Hún veröur í vönduðu bandi og smásöluverð er áætlað 4.600 krónur með virðisaukaskatti og sendingarkostnaði. Stefnt er að því að lækka það, þegar í Ijós kemur hversu margir ákrifendur verða. Heilbrigðisstofnanir og önnur fyrir- tæki fá afslátt í samræmi við fjölda eintaka. Þegar endanlegt verð liggur fyrir verður það kynnt í Læknablaðinu. Þau sem vilja tryggja sér ICD 10 á lækkuðu verði eru beðin að gera viðvart hjá Orðabókarsjóði læknafélaganna, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur eða í bréfsíma læknafélaganna: 564 4106. x Ég undirrituð/-aður________________ starf_______________til heimilis að panta________eintök fyrir □ sjálfa(n) mig □ neðanskráð fyrirtæki Nafn fyrirtækis/stofnunar-------------------------------------------- deild__________________________________________________________ Heimilisfang_________________________________________________________ Staður Dagsetning Undirskrift

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.