Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1996, Page 81

Læknablaðið - 15.02.1996, Page 81
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 183 Sjötti ASTRA-dagurinn 2. mars Félag íslenskra heimilislækna og Astra ísland efna til fræðslufundar að Scand- ic Hótel Loftleiðum laugardaginn 2. mars. Fundurinn er ætlaður heimilis- læknum og öðrum þeim sem efnið höfðar til. Fundarefni: Hagkvæmni og nýting fjár til heilbrigðisþjónustu. Hver á að ráðstafa peningunum? Fundarstjóri: Sigurbjörn Sveinsson íslandslægðin dýpkar — hvað með háþrýstinginn? Fundarstjóri: Sigurður V. Sigurjónsson Eru það hjartataugarnar eða kransæðarnar? Fundarstjóri: Jóhann Tómasson Uppþemba, ropar og annað fár. Fundarstjóri: Kristjana Kjartansdóttir Gigtin hennar Grasa-Guddu. Fundarstjóri: Magnús R. Jónasson Ýmis stutt erindi. Fundarstjóri: Hafsteinn Skúlason Ýmis stutt erindi. Fundarstjóri: Ólafur Stefánsson Kvart og kvein er okkar sérgrein — vinnufundur. Markaðssetning heilsu- gæslunnar. Fundarstjóri: Haraldur Dungal. Fyrirlesarar verða bæði innlendir og erlendir. Fræðslunefnd FÍH Skurðlæknaþing 1996 Verður haldið á Hótel Loftleiðum 19.-20. apríl (föstudag og laugardag). Ágrip erinda berist Skurðlæknafélagi íslands fyrir 1. mars næstkomandi, en ágrip verða birt í Læknablaðinu. Skilafrestur ágripa er 1. mars. Öllum ágripum erinda og veggspjalda skal skilað á disklingum, ásamt einu útprenti. Hámarkslengd ágripa verður 1730 tákn. Nánari upplýsingar um tilögun þingsins gefa: Sigurgeir Kjartansson, Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi. Bjarni Torfason, Landspítala. Magnús Kolbeinsson, Sjúkrahúsi Akraness. Gunnhildur Jóhannsdóttir, rítari á Landspítala.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.