Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 24

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 24
810 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Berklar hjá innflytjendum á íslandi Stefán Þorvaldsson1*, Þorsteinn Blöndal1,2’, Haraldur Briem3’ Þorvaldsson S, Blöndal Þ, Bricni H Tuberculous infcction and tuberculosis in the foreign born in Iccland Læknablaðið 1997; 83: 810-6 Objective: The purpose of the study was to find the incidence and prevalence of tuberculosis among the foreign-born in Iceland. Material and methods: The study material was ob- tained from (a) the National TB register and (b) the files of the Immigration Office on recidency appli- cants in 1995. Results: In 1975-1996 there were 32 cases of TB in the foreign-born out of a total of 468. The propor- tion of cases among the foreign-born rose signif- icantly during the period (p<0.001). In 22 years the incidence of TB among the foreign-born was 18.0 but 8.4 among those born in Iceland (p<0.001). The incidence of TB in Asian-born was 173.7, or 21 times that among those born in Iceland (p<0.001). The second highest incidence (18.8) was in those born in North and South America. Tuberculosis usually ap- peared within five years of immigration. During 1995 the 559 applicants for recidence permit provid- ed health certificates. Of these 363 had a tuberculin skin test (TST) and 42% were positive. The corre- sponding figure for those born in Africa was 68%, in Asia 58% and in East Europa 50%. Most of those with positive TST had a chest x-ray but also 23% of the others. 26.2% had neither a TST nor a chest x-ray but still received a health certificate. Only 33% of those positive received isoniazide to elim- Frá 1,Heilsuverndarstöö Reykjavíkur, 2)lyflækningadeild Landspítalans, 3|Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Stefán Þorvaldsson, Heilsuverndarstöð Reykja- víkur, 101 Reykjavík. inate infection and 88% of these completed at least six months of isoniazide treatment. Conclusion: A TST is an indispensable part of health screening for immigrants and also a chest x-ray when appropriate. Treatment of TB infection should be used more often. Key words: tuberculosis, tuberculous infection, immigra- tion. Ágrip Tilgangur: Tilgangur rannsóknar var að finna nýgengi berkla meðal innflytjenda á ís- landi. Efniviður og aðferðir: Efniviður var annars vegar sóttur í berklaskrá og hins vegar í skrá Útlendingaeftirlitsins um þá sem sóttu um dvalarleyfi árið 1995. Niðurstöður: Á árunum 1975-1996 greindust 468 berklatilfelli á íslandi, þar af 32 berklatil- felli meðal innflytjenda. Hlutfall innflytjenda meðal berklaveikra jókst marktækt á tímabil- inu (p<0,001). Nýgengi berklaveiki meðal inn- flytjenda var 18,0 á 22 árum en meðal inn- fæddra íslendinga 8,4 (p<0,001). Nýgengi meðal innflytjenda frá Asíu var 173,7 eða 21 sinnum hærra en meðal innfæddra Islendinga (p<0,001) en þar á eftir komu innflytjendur frá ríkjum Ameríku með nýgengi 18,8. Berkla- veiki kom venjulega fram innan fimm ára frá komu til landsins. Árið 1995 framvísuðu 559 manns sem sóttu um dvalarleyfi læknisvott- orði. Af þeim fór rúmur fjórðungur (26,2%) hvorki í berklapróf né lungnamynd. Af 363 berklaprófuðum umsækjendum um dvalarleyfi voru 42% jákvæðir. Samsvarandi tölur fyrir fólk frá Afríku voru 68%, Asíu 58% og Aust- ur-Evrópu 50%. Flestir jákvæðra fóru í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.