Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 27

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 813 Table I. Incidence of tuberculosis according to geographic area. Country of birth Number of TB cases TB cases/100,000/year lceland 436 8.4 Other countries than lceland: 32 18.0 American 5 18.8 Asian 19 173.7 European (except Nordic countries) 3 5.9 Nordic (except lceland) 5 6.0 Fig. 1. Percentage of TB cases among foreign-born individu- als in 1975-1996. A dramatic increase was noted during the latter part of the period. Number of TB cases /100,000/ year Fig. 2. A comparison ofTB rates in Iceland with and without foreign-born individuals. No difference is noted until 1989- 1990. þessari rannsókn var sömu skilmerkjum beitt til að meta ábendingu meðferðar. Einnig geta önnur atriði ýtt undir að veita meðferð þótt viðkomandi sé eldri en 35 ára svo sem bris í efri hlutum lungna á röntgenmynd, ónæmisbæling, saga um berkla í fjölskyldu- eða umgengnis- hópi eða að viðkomandi hafi nýlega verið út- settur fyrir berklatilfelli. Fyrirbyggjandi með- ferð var talin fullnægjandi ef ísóníasíð var gefið í að minnsta kosti sex mánuði. Heilbrigðisskoðun með tilliti til berkla var talin fullnægjandi ef berklapróf var framkvæmt og í framhaldi af því tekin röntgenmynd af lungum ef prófið reyndist jákvætt. Ef báðar rannsóknirnar voru gerðar samtímis var heil- brigðisskoðun líka talin fullnægjandi en í þeim tilvikum var röntgenmyndataka stundum óþörf. Við útreikninga var notað kí-kvaðratspróf. Niðurstöður Berklaveikir á árunum 1975-1996: Af 468 greindum berklatilfellum á Islandi á árunum 1975-1996 voru 32 meðal innflytjenda (tafla I). Hlutfall innflytjenda meðal berklaveikra jókst marktækt (p<0,001) á tímabilinu og átti öll aukningin sér stað frá árinu 1989. Undir lok rannsóknartímabilsins var svo komið að fjórð- ungur tilfellanna var meðal innflytjenda (mynd 1). Nýgengi berkla á tímabilinu var 18,0 tilfelli á 100.000 á ári meðal innflytjenda, en 8,4 á 100.000 á ári meðal innfæddra íslendinga (p<0,001). Nýgengi berkla meðal þeirra sem komu frá Asíu var 173,7 tilfelli á 100.000 á ári eða 21 sinnum hærra (p<0,001) en meðal inn- fæddra (tafla I). Engir sem komu frá Afríku eða Eyjaálfu greindust með berkla á árunum 1975-1996 enda fáir sem fluttust þaðan. Þróun nýgengis berkla á tfmabilinu sést á mynd 2. Greining berklaveikra: Af þeim 32 innflytj- endum sem greindust með berkla fannst einn fjórði eða átta einstaklingar vegna kröfu um vottorð (heilbrigðisskoðun) þegar þeir komu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.