Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1997, Qupperneq 56

Læknablaðið - 15.12.1997, Qupperneq 56
840 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Umræða og fréttir Formannsspjall Stefnumörkun til framtíðar Guðmundur Björnsson og Páll Þórðarson framkvæmdastjóri læknafélaganna. Ljósm.: bþ Félagar! Sjaldan eða aldrei hafa að- stæður í læknastétt verið líkar því sem þær eru nú. Allir kjara- samningar lækna eru nú í lok nóvembermánaðar ófrágengnir og mikil óvissa ríkir um niður- stöður kjarbaráttunnar. Lækn- ar hafa nú borið gæfu til þess að setja deilumál innan stéttarinn- ar til hliðar að sinni, til umfjöll- unar og lausnar innan heildar- samtaka lækna en ekki á síðum fjölmiðla. Samstaða innan læknastéttar er afgerandi atriði, ef við eigum að blása til sóknar. Einhugur ríkir meðal lækna um nauðsyn þess að bæta kjör sín, sérstaklega föst laun og laun stjórnenda. Læknar eru einnig orðnir þess vel meðvitað- ir að áhrif þeirra í stjórnun inn- an heilbrigðiskerfisins hafa far- ið þverrandi. Læknar vilja standa vörð um möguleika sína til að stunda öfluga sjálfstæða starfsemi. Nú er tækifærið til að breyta, bæta og byggja upp. Við eigum ekki að láta þetta tæki- færi, sem nú býðst til að bæta kjör okkar og áhrif verulega, úr greipum ganga. Við gætum þurft að fórna minni hagsmun- um til hagsbóta fyrir allan þorra lækna, um það verður að nást samstaða. í umræðunni um kjör lækna hefur það komið æ skýrar í ljós hve verulega við höfum dregist aftur úr í því tilliti. Þá hefur einnig komið í ljós að þótt launastefna lækna sé til í orði, þá vantar skýra afgerandi stefnu fyrir læknasamtökin í heild sinni. Marka þarf stefnu til framtíðar, stefnu sem byggir á háum launum, sambærilegum við nágrannalönd, ævitekjum ekki síðri en aðrar stéttir sér- fræðinga njóta, lækkun eftir- launaaldurs og góðum lífeyri. Læknasamtökin eiga að hafa skýra stefnu í heilbrigðismál- um, hafa áhrif og vera leiðandi í umræðu og stefnumótun í heil- brigðismálum. Til þess að þetta takist þarf að koma til öflugt innra starf samtakanna með að- stoð sérhæfðra starfsmanna á þess vegum. Fyrir nokkru er hafið ferli endurskipulagningar og enduruppbyggingar innan læknasamtakanna. Mikil vinna hefur þegar verið lögð í tillögur að stefnumótun samtakanna, þeirri vinnu lýkur aldrei, henni verður stöðugt að halda áfram og hana verður að kynna. Með nýrri stefnumótun í starfsemi skrifstofu læknasamtakanna og nauðsynlegum breytingum þar að lútandi verður stefnt að því að stjórn samtakanna og skrif- stofan þjóni enn betur hags- munum félagsmanna og standi vörð um það dýrmætasta sem við læknar sem fagmenn eigum - læknisfræðilega sérþekkingu. Með forrriannskveðju Guðmundur Björnsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.