Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1997, Side 57

Læknablaðið - 15.12.1997, Side 57
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 841 Sænska læknafélagið heiðrar Örn Bjarnason Á hátíðarfundi Sænska læknafélagsins, Svenska Lakaresallskapet, þann 4. nóvember síðastliðinn voru Erni Bjarnasyni veitt heiðursverðlaun Fræða- félags sænskra lækna, að tillögu orðanefndar þess, Kommittén för medicinsk sprákvárd, en verðlaun- unum var nú úthlutað í þriðja sinn. I áliti nefndar- innar segir meðal annars: „Örn Bjarnason har med stort ideellt engagemang várdat och delvis skapat den isldndska medicinterm- inologin. “ Sem ritstjóri Læknablaðsins 1976 til 1993 og með aðild sinni að frábærri orðabók í læknisfræði, sem út kom 1985 til 1989, hafi hann „tjanat som förebild och inspirationskalla för andra som i Norden interesser- ar sigför det medicinska spráket". I frétt í sænska læknablaðinu, Lakartidningen, 22. október talar Yngve Karlsson aðalritstjóri blaðsins um það að í „nordiska kretsar ar árets pristagare en vdlkand profil med ett brett register - han har ocksá agnat sig mycket át medicinsk etik. “ Og að Örn Bjarnason „har drivit arbetet pá en is- landsk medicinsk terminologi, ett gigantiskt arbete ddr islandska ord nybildats för att hálla spráketfritt frán engelska termer. “ Læknablaðið óskar Erni Bjarnasyni til hamingju með þessa verðskulduðu viðurkenningu fyrir rúm- lega tveggja áratuga þrotlaust málverndarstarf. Öm Bjarnason íðorðafrömuður. Ljósm.: bþ Vilhjálmur Rafnsson Árshátíð LR 1998 Árshátíö Læknafélags Reykjavíkur veröur haldin laugardaginn 24. janúar á Hótel Sögu. Nánar auglýst í janúarhefti Læknablaösins.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.