Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 841 Sænska læknafélagið heiðrar Örn Bjarnason Á hátíðarfundi Sænska læknafélagsins, Svenska Lakaresallskapet, þann 4. nóvember síðastliðinn voru Erni Bjarnasyni veitt heiðursverðlaun Fræða- félags sænskra lækna, að tillögu orðanefndar þess, Kommittén för medicinsk sprákvárd, en verðlaun- unum var nú úthlutað í þriðja sinn. I áliti nefndar- innar segir meðal annars: „Örn Bjarnason har med stort ideellt engagemang várdat och delvis skapat den isldndska medicinterm- inologin. “ Sem ritstjóri Læknablaðsins 1976 til 1993 og með aðild sinni að frábærri orðabók í læknisfræði, sem út kom 1985 til 1989, hafi hann „tjanat som förebild och inspirationskalla för andra som i Norden interesser- ar sigför det medicinska spráket". I frétt í sænska læknablaðinu, Lakartidningen, 22. október talar Yngve Karlsson aðalritstjóri blaðsins um það að í „nordiska kretsar ar árets pristagare en vdlkand profil med ett brett register - han har ocksá agnat sig mycket át medicinsk etik. “ Og að Örn Bjarnason „har drivit arbetet pá en is- landsk medicinsk terminologi, ett gigantiskt arbete ddr islandska ord nybildats för att hálla spráketfritt frán engelska termer. “ Læknablaðið óskar Erni Bjarnasyni til hamingju með þessa verðskulduðu viðurkenningu fyrir rúm- lega tveggja áratuga þrotlaust málverndarstarf. Öm Bjarnason íðorðafrömuður. Ljósm.: bþ Vilhjálmur Rafnsson Árshátíð LR 1998 Árshátíö Læknafélags Reykjavíkur veröur haldin laugardaginn 24. janúar á Hótel Sögu. Nánar auglýst í janúarhefti Læknablaösins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.