Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
5
LÆKNABLAÐIÐ
\l/ 1HE KtLANDIC MLDICAL XX.HSAL
Mannhús eftir Elías B. Halldórsson,
f. 1930.
© Elías B. Halldórsson.
Olía á pappír frá árinu 1997.
Stærð: 18x23 cm.
Eigandi: Listamaðurinn.
Ljósm.: Marisa Arason.
Frágangur fræðilegra
greina
Handriti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu
vinstra megin. Hver hluti handrits
ska! byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða
Ágrip og nafn greinar á ensku
Ágrip
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku eða íslensku, að vali höfundar.
Hver tafla með titli og neðanmáli á
sér blaðsíðu.
Myndatextar á sérsíðu.
Tölvuunnar myndir komi á disk-
iingi ásamt útprenti. Sérstaklega þarf
að semja um birtingu litmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjómar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur. Ann-
að án nafna höfunda og án þakka, sé
um þær að ræða. Greininni þarf að
fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu
þess höfundar sem annast bréfaskipti
að ailir höfundar séu lokaformi grein-
ar samþykkir og þeir afsali sér birting-
arrétti til blaðsins.
Umræðuhluti
Skilafrestur er20. undanfarandi mán-
aðar, nema annað sé tekið fram.
Umræða og fréttir
Formannsspjall:
Siðfræðin er bakhjarlinn:
Guðmundur Björnsson......................... 46
Kjaramál:
Samningur samþykktur - samningur felldur:
Birna Þórðardóttir........................... 47
Eiríkur Steingrímsson rannsóknarprófessor:
Þurfum sífellt að stunda þróunarstörf og
rannsóknir:
Jóhannes Tómasson ........................... 48
Endurinnlagnir og aðbúnaður sjúklinga:
Frá landlæknisembættinu........................ 51
Árshátíð LR 1998 .............................. 53
Læknir sem stjórnandi:
Mestu varðar að varðveita samband sjúklings
og læknis:
Þórður Harðarson............................. 54
Læknir vilja stjórna sér sjálfir:
Kristján Erlendsson ......................... 57
Stjórn Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og
Sigurliða Kristjánssonar þakkað:
Haraldur Sigurðsson ......................... 61
íðorðasafn lækna 96:
Jóhann Heiðar Jóhannsson .................... 63
Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 17/1997:
Bólusetning gegn inflúensu og nr. 18/1997:
Vistun sakhæfra geðsjúkra fanga á
geðdeildum sjúkrahúsa.......................... 64
Stöðuauglýsing ................................ 64
Lyfjamál 62:
Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytinu
og landlækni................................... 66
Leyfisveitingar ............................... 67
Frá Norræna heilbrigðisháskólanum.............. 68
Astra styrkurinn 1998 ......................... 70
Rannsóknarstyrkur úr Minningarsjóði Bergþóru
Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar......... 70
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði ............... 71
Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna................ 71
Fræðsluvika 19.-23. janúar. Dagskrá ........... 72
Málþing á fræðsluviku ......................... 78
Námskeið og þing............................... 82
Stöðuauglýsingar .............................. 83
Okkar á milli ................................. 85
Ráðstefnur og fundir .......................... 86