Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 50
48 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Eiríkur Steingrímsson rannsóknarprófessor Þurfum sífellt að stunda þróunarstörf og rannsóknir Eiríkur Steingrímsson. Ljósm.: -jt- Eiríkur Steingrímsson er fæddur í Reykjavík árið 1960. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1980, líffræðiprófi frá Háskóla fslands árið 1985 og árið eftir hélt hann til fram- haldsnáms í erfðafræði við University of Californ- ia í Los Angeles. Að loknu doktorsprófi stundaði hann rannsóknarvinnu um þriggja ára skeið við National Cancer Institute í Maryland. í Kaliforn- íu voru flugur rannsóknarverkefni hans, í Maryl- and mýs „og kannski enda ég í mönnum!“, sagði hann þegar hann upplýsti um feril sinn. Síðastlið- ið haust tók hann síðan við starfi rannsóknar- prófessorsins. Stofnað var til nýrrar stöðu rannsóknarprófessors við læknadeiid Háskóla íslands á síðasta ári og er fyrstur til að gegna henni Eiríkur Steingríms- son erfðafræðingur. Staðan er ein af fimm slíkum sem komið var á fót til að efia rannsóknir í nokkrum greinum innan Há- skólans og var hugmyndin bak við þær meðal annars sú að reyna að laða hingað heim á ný unga íslenska vísindamenn eftir nám og störf erlendis. Lækna- blaðið ræddi stuttlega við Eirík á dögunum og bað hann fyrst að lýsa því hver hefðu verið fyrstu verkefni hans í hinni nýju stöðu: „Fyrstu verkefnin voru að koma sjálfri rannsóknarstof- unni á fót hér í húsnæði lífefna- og sameindalíffræði lækna- deildar í Læknagarði. Þaö þurfti að útvega ýmis tæki og skipu- leggja fyrstu skrefin í starfinu, útbúa áætlanir um rannsóknir og verkefni og sækja um styrki til þeirra. Rekstrinum er þannig háttað að auk fjárveitinga til stöðu minnar er tryggt fjármagn fyrir einum rannsóknarmanni og ákveðið rekstrarfé. Til að standa undir kostnaði við ein- stök verkefni verð ég síðan að sækja um framlög hjá hinum ýmsu stofnunum og sjóðum sem sinna slíkum verkefnum, til dæmis Rannsóknarráði íslands og Rannsóknarsjóði Háskól- ans. Auk þess er ætlunin að reyna að sækja í erlenda sjóði.“ Spennandi uppbygging í Læknagarði Eiríkur lagði áherslu á að mjög vel hefði gengið að koma starfseminni í gang, útvega tæki og annað sem þurfti og hefðu allir sem komu að því máli sýnt því mikinn skilning og velvild og gert sér grein fyrir því að ákveðna lágmarksaðstöðu þyrfti til að hefja starfsemi sem þessa. „Læknadeild hefur látið í té ágætis húsnæði á efstu hæð í Læknagarði en hér fer fram mikið uppbyggingarstarf undir stjórn Jóns Jóhannesar Jóns- sonar, læknis og forstöðumanns lífefna- og sameindalíffræði læknadeildar. Jón er nýkominn frá Bandaríkjunum og er ákveð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.