Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 86

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 86
82 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Ráðstefna Samtaka um krabbameinsrannsóknir Dagana 20.-21. mars næst- komandi munu Samtök um krabbameinsrannsóknir á Is- landi halda ráðstefnu og verður hún önnur í röðinni af ráðstefn- um samtakanna. Að þessu sinni verður hluti af dagskránni helg- aður tveimur afmælum, en um þessar mundir eru 10 ár liðin bæði frá opnun Rannsókna- stofu Krabbameinsfélags ís- lands í sameinda- og frumulíf- fræði og einnig frá opnun legu- deildar krabbameinslækninga- deildar Landspítalans. Af því tilefni er stefnt að því að bjóða hingað þekktum erlendum fyrirlesurum sem hafa fengist við rannsóknir á áhugasviði þessara afmælisbarna. Meðal annars mun Curtis Harris frá National Cancer Institute í Bandaríkjunum væntanlega fjalla um p53 og krabbameins- myndun og Shoukat Dedhar frá Division of Cancer Biology Research í Toronto í Kanada mun tala um integrinsameindir og myndgerð vefja. Auk þeirra er líklegt að Snorri Þorgeirsson, sem lengi hefur veitt forstöðu einni af deildum National Cancer Institute, muni heim- sækja okkur. Öllum áhuga- mönnum um krabbameinsrann- sóknir er heimil þátttaka í ráð- stefnunni. Skráning og ágrip vegna er- inda og veggspjalda þurfa að hafa borist fyrir 15. febrúar 1998 til: Sanitaka um krabbameinsrann- sóknir á íslandi, b/t Krabbameinsfélags íslands, pósthólf 5420, 125 Reykjavík. Þátttökugjald er 1000 krónur en 500 krónur fyrir stúdenta. Stefnt er að því að ágrip verði birt. Nánari upplýsingar og skrán- ingareyðublöð fást hjá: Helga Sigurðssyni krabba- meinslækningadeild Landspít- alans, sími 560 1460, Sigurði Ingvarssyni frumulíf- fræðideild Landspítalans, sími 560 1903, Steinunni Thorlacius Krabba- meinsfélaginu, sími 562 1414 og Þorvaldi Jónssyni skurðdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, sími 525 1000. Skurðlæknaþing 1998 Verður haldið á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 16. og föstudaginn 17. apríl. Ágrip erinda berist Skurðlæknafélagi íslands fyrir 1. mars næstkomandi, en ágripin verða birt í Læknablaðinu. Ágrip skulu send með tölvupósti, sem viðhengi, til Gunnhildar Jóhannesdóttur, sjá netfang að neðan. Ágrip sem ekki er unnt að senda þannig skulu send á disklingi. * Eftirtalin atriði komi fram í þeirri röð sem hér segir: titill ágrips, nöfn og vinnustaðir höfunda, inngangur, efniviður og aðferðir, niðurstöður og ályktanir. * Nafn flytjanda skal feitletrað. * Hámarkslengd ágripa er 1730 letureiningar (characters). Nánari upplýsingar um tilhögun þingsins veita: Bjarni Torfason Landspítalanum Magnús Kolbeinsson Sjúkrahúsi Akraness Margrét Oddsdóttir Landspítalanum Aron Björnsson Sjúkrahúsi Reykjavíkur og Gunnhildur Jóhannesdóttir ritari þingsins í síma: 560 1330, bréfsíma: 560 1329, netfang: gunnhild@rsp.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.