Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 12
12 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 afdrif eins ókunn, fjórir eru með gangráð og eru einkennalausir en tveir hafa langvinnt gáttatif og hafa þurft endurteknar rafvending- ar. Umræða Tíðni þriðja stigs leiðslurofs hefur oftast verið athuguð meðal sjúklinga með hjartasjúk- dóma. Athugun á almennu þýði hefur aðallega takmarkast við ákveðna starfshópa þar sem þess er krafist að einstaklingarnir séu í góðu líkamlegu ástandi og því ekki sambærilegir við almennt þýði. Johnson og samstarfsmenn rannsökuðu 67.375 einkennalausa flugmenn. Einn fannst með þriðja stigs leiðslurof og var einkennalaus. Greybiel og Manning skoðuðu einkennalausa flugmenn og fundu engan með þriðju gráðu leiðslurof. Rose og samstarfs- menn skoðuðu rafrit af 18.403 heilbrigðum rík- isstarfsmönnum á aldrinum 40-64 ára og fundu engan með algert leiðslurof (2-5). Einungis ein rannsókn í Tecumseh, Michigan, virðist hafa tekið til almenns þýðis. Hér var um að ræða athugun á 8641 manni og fundust tveir með þriðju gráðu leiðslurof (6). Algengið var þann- ig 0,02%. Hópskoðun Hjartaverndar gefur kost á að skoða tíðni ýmissa afbrigða í hjartariti í almennu þýði og er því sambærileg Tecumseh rannsókninni. Við athugun okkar á gögnum Hjartaverndar fundust 11 einstaklingar með þriðja stigs leiðslurof sem ekki er marktækt frábrugðið al- gengi Tecumseh rannsóknarinnar. Hins vegar var í flestum tilfellum um tímabundið fyrirbæri að ræða þar sem skoðun á hjartaritum sem tekin voru síðar sýndi að sjö af þessum 11 ein- staklingum voru ekki lengur með þriðja stigs leiðslurof. Orsakir langvinns þriðja stigs leiðslurofs er oft erfitt að ákvarða með vissu í lifandi ein- staklingum (7,8) og stundum fæst jafnvel ekki svar við venjulega krufningu. Áður var háþrýstingur talinn gegna hlutverki í sjúk- dómsferlinu en nú hefur verið sýnt fram á að Table II. The electrocardiogram: other ECG changes at diagnosis oftotal block, comparison with previous and later ECGs. Patient no Previous ECGs Other changes at diagnosis of block Later ECGs 1 1957 variable block 1962 total A-V block 1971 left bundle branch block Pacemaker since 1963 1972 pacemaker rhythm 2 None found 1970 bradycardia 1980 atrial fibrillation 3 1967 sinus tachycardia 1968 prolonged QT duratio 1970 ST depression between 0.5 and 1.0 mm T-wave abnormalities 1973 first degree A-V block 4 1966 first degree A-V block 1970 ST depression >1 mm T-wave abnormalities 1973 third degree A-V block 5 None found 1976 ST depression >1 mm T-wave abnormalities Extrasystolic beats 1983 third degree A-V block 6 None found 1976 none 1976 first and second degree block 7 None found 1980 QRS transition zone to the right of lead V3 1983 atrial fibrillation Sick sinus 8 1976 third degree A-V block 1979 T-wave abnormalities Pacemaker since 1976 1982 pacemaker rhythm 9 None found 1979 none 1984 nodal arrythmia 1985 ischemia 1987 bradycardia Second degree A-V block 10 Varying atrial fibrillation and flutter 1977 frequent premature atrial, nodal or ventricular beats 1982 normal 1987 normal 1990 nodal arrythmia 1990 atrial fibrillation 11 None found 1982 none 1986 atrial flutter 1993 atrial fibrillation \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.