Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 39
& NOVARTIS Breytingar eru eölilegar en það er óþarfi að þjást Helstu kostir hormónaplástra: Með gjöf honnóna í gegnum húð má komast hjá niðurbroti þeirra f lifur og þess vegna er mögulegt að hafa mun lægra hormónamagn í plástrum en töflum. Hormóna- magnið sem fæst úrplástrunum er svipað því sem líkaminn framleiðir sjálfurfyrirbreytingaaldurinn auk þess sem flæðið úrplástrinum inn í blóðrásina er jafnt og þétt. Komast má hjá aukaverkunum frá meltingarfærum, s.s. ógleði. Konur sem reykja fá full áhrif með hormónaplástrum. Reykingar auka niðurbrot á östrógeni í lifur og því verða áhrif hormónataflna óvissari. Estraderm Matrlx Inniheldur einungis östradíól. Plásturinn er gegnsær og ör- þunnur þar sem virka hormóninu er blandað saman við ofnæmis- prófað límið. Thorarensen LYF Vainagarðar 18 104 Reyltjavlk Sími 568 6044 Estraderm Malrix (Novartis,950108) FORÐAPLÁSTUR; G 03 C A 03 R,E Hver forðaplástur inniheldun Estradiolum INN 0,75 mg (gefur frá sér 25 míkróg/ 24 klst.), 1,5 mg (gefur frá sér 50 míkróg/24 klst.) eða 3 mg (gefur frá sér 100 míkróg/24 klst.). Eigiiileikar: Plásturinn gefur frá sér náttúrulegt östrógen beint inn í blóðrásina. Blóðþéttni östradíóls verður hin sama og er á fyrrihluta tíðahrings og helst stöðug meðan plásturinn er límdur á. Hlutfall östradíóls og östrons í blóði er það sama og fyrir tíðahvörf. Blóðþéttni östradíóís nær hámarki innan 8 klukkustunda frá því að plásturinn er límdur á og helst stöðug í fjóra daga. Blóðþéttni östradíóls fellur uftur að upprunalegum styrk innan sólarhrings eftir að plásturinn er íjarlægður. Abendingar: Uppbótarmeðferð á einkennum östrógenskorts við tíðahvörf. Til vamar beinþynningu hjá konum, sem hafa aukna hættu á beinþynningu eftir tíðahvörf og þar sem ekki er hægt að nota lotuskipta östrógen/gestagen meðferð. Frábendingur: Bijósta- eða legbolskrabbamein. Blæðingar frá legi af óþekktum orsökum. Alvarlegir lifrarsjúkdómar. Tilhneiging til blóðsegamyndunar. Þekkt ofnæmi fyrir östrógeni eða öðmm innihaldsefnum lyfsins. Meðgangu og brjóstagjöf: Lyfið á hvorki að nota á meðgöngutíma né jægar bam er á bijósti. Aukaverkaiiir: Algengar (>1 %): Smálilæðingar frá legi, bijóstaspenna. Sjaldgæfar (0,1—1%): Höfuðverkur, mígreni, ógleði, kviðverkir, uppþemba. útbrot og kláði. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Svimi, bjúgur. þyngdaraukning og verkir í fótum. í einstaka tilviki hefur komið fram stfflugula og skert lifrarstarfsemi. Varúð: Fylgjast skal náið með konum, sem hafa sögu um bíóðsegamyndum. á meðan á meðferð stendur, svo og með konum, sem fengjð hafa stíflugulu. Atliugið: Lang\arandi meðferð með östrógeni getur hugsanlega leitt til aukinnar hættu á illkynja brejtingum í bijóstum. Konum, sem hafa leg, skal gefið gestagen með þessu lyfi, annars er aukin hætta á ofvexti og illkynja breytingum í legslímhúð. Lyfið skal einungis gefið eftir nákvæma læknisskoðun og skal slík skoðun endutekin a.m.k. einu sinni á ári við langvarandi notkun. Milliverkanir: Lyf, sem virkja lifrerensým, t.d. flogaveikilyf, barbitúröt og rífampicín geta dregið úr virkni lyfsins. Að hve miklu leyti östrógen, gefið með forðaplástri, hefur milliverkanir er ekki þekkt. SkuinmtusUcrðir lianda fullorðnuin: Skipt er um plástur tvisvar í viku. Venjulegur upphafsskammtur er 50 míkróg/24 klst. Breyta má skömmtum eftir 2-3 vikna meðferð. Hægt er að gefa gestagen með Estraderm Matrix á eftirfarandi máta: ÞegarEstradenn Matrix er notað stöðugt er mælt með því að í 10-12.daga mánaðarlega sé gefið gestagen jafnhliða (t.d. medroxýprógesteron acetat 10 mg eða noretísteron 5 mg). Einnig má gefa l)Tið í 3 vikur í röð og síðan er ein vika lyfjalaus. Þá er gestagcnið gefið síðustu 10-12 dagana í hveiju þriggja vikna meðferðartímabili. Estraderm Matrix plásturinn skal setja á hreina, þurra. heila og hárlausa húð á mjöðm. Ekki má setja plásturinn á bijóstið og ekki á sama stað nema með a.m.k. viku millibili. Skuinnitastærðir bandu börnum: Lyfið er ekki ætlað Iiömum. Pakknúigar og verft (1. október 1997): Forðaplástur 25 míkróg/24 klst.: 8 stk.1673 kr. - hl. sjúkl. 1149 kr, 28 stk. 4583 kr. — hl. sjúkl. 2313 kr, 50 míkróg/24 klst.: 8 stk. 2005 kr. - hl. sjúkl. 1546 kr, 28 stk. 5274 kr. - hl. sjúkl. 3131 kr, 100 míkróg/24 klst.: 8 stk 2652 kr. - hl. sjúkl. 1789 kr; 28 stk. 7263 kr. - hl. sjúkl. 4048 kr. Athugift: Hluti sjúklings getur verið lægri ef það sérlyf sem stjómar viðmiðunarverðinu er ekki fáanlegt. Hverri pukkningu lyfsins skulu fylgja notkunurleiftbeiningur á íslensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.