Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 39

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 39
& NOVARTIS Breytingar eru eölilegar en það er óþarfi að þjást Helstu kostir hormónaplástra: Með gjöf honnóna í gegnum húð má komast hjá niðurbroti þeirra f lifur og þess vegna er mögulegt að hafa mun lægra hormónamagn í plástrum en töflum. Hormóna- magnið sem fæst úrplástrunum er svipað því sem líkaminn framleiðir sjálfurfyrirbreytingaaldurinn auk þess sem flæðið úrplástrinum inn í blóðrásina er jafnt og þétt. Komast má hjá aukaverkunum frá meltingarfærum, s.s. ógleði. Konur sem reykja fá full áhrif með hormónaplástrum. Reykingar auka niðurbrot á östrógeni í lifur og því verða áhrif hormónataflna óvissari. Estraderm Matrlx Inniheldur einungis östradíól. Plásturinn er gegnsær og ör- þunnur þar sem virka hormóninu er blandað saman við ofnæmis- prófað límið. Thorarensen LYF Vainagarðar 18 104 Reyltjavlk Sími 568 6044 Estraderm Malrix (Novartis,950108) FORÐAPLÁSTUR; G 03 C A 03 R,E Hver forðaplástur inniheldun Estradiolum INN 0,75 mg (gefur frá sér 25 míkróg/ 24 klst.), 1,5 mg (gefur frá sér 50 míkróg/24 klst.) eða 3 mg (gefur frá sér 100 míkróg/24 klst.). Eigiiileikar: Plásturinn gefur frá sér náttúrulegt östrógen beint inn í blóðrásina. Blóðþéttni östradíóls verður hin sama og er á fyrrihluta tíðahrings og helst stöðug meðan plásturinn er límdur á. Hlutfall östradíóls og östrons í blóði er það sama og fyrir tíðahvörf. Blóðþéttni östradíóís nær hámarki innan 8 klukkustunda frá því að plásturinn er límdur á og helst stöðug í fjóra daga. Blóðþéttni östradíóls fellur uftur að upprunalegum styrk innan sólarhrings eftir að plásturinn er íjarlægður. Abendingar: Uppbótarmeðferð á einkennum östrógenskorts við tíðahvörf. Til vamar beinþynningu hjá konum, sem hafa aukna hættu á beinþynningu eftir tíðahvörf og þar sem ekki er hægt að nota lotuskipta östrógen/gestagen meðferð. Frábendingur: Bijósta- eða legbolskrabbamein. Blæðingar frá legi af óþekktum orsökum. Alvarlegir lifrarsjúkdómar. Tilhneiging til blóðsegamyndunar. Þekkt ofnæmi fyrir östrógeni eða öðmm innihaldsefnum lyfsins. Meðgangu og brjóstagjöf: Lyfið á hvorki að nota á meðgöngutíma né jægar bam er á bijósti. Aukaverkaiiir: Algengar (>1 %): Smálilæðingar frá legi, bijóstaspenna. Sjaldgæfar (0,1—1%): Höfuðverkur, mígreni, ógleði, kviðverkir, uppþemba. útbrot og kláði. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Svimi, bjúgur. þyngdaraukning og verkir í fótum. í einstaka tilviki hefur komið fram stfflugula og skert lifrarstarfsemi. Varúð: Fylgjast skal náið með konum, sem hafa sögu um bíóðsegamyndum. á meðan á meðferð stendur, svo og með konum, sem fengjð hafa stíflugulu. Atliugið: Lang\arandi meðferð með östrógeni getur hugsanlega leitt til aukinnar hættu á illkynja brejtingum í bijóstum. Konum, sem hafa leg, skal gefið gestagen með þessu lyfi, annars er aukin hætta á ofvexti og illkynja breytingum í legslímhúð. Lyfið skal einungis gefið eftir nákvæma læknisskoðun og skal slík skoðun endutekin a.m.k. einu sinni á ári við langvarandi notkun. Milliverkanir: Lyf, sem virkja lifrerensým, t.d. flogaveikilyf, barbitúröt og rífampicín geta dregið úr virkni lyfsins. Að hve miklu leyti östrógen, gefið með forðaplástri, hefur milliverkanir er ekki þekkt. SkuinmtusUcrðir lianda fullorðnuin: Skipt er um plástur tvisvar í viku. Venjulegur upphafsskammtur er 50 míkróg/24 klst. Breyta má skömmtum eftir 2-3 vikna meðferð. Hægt er að gefa gestagen með Estraderm Matrix á eftirfarandi máta: ÞegarEstradenn Matrix er notað stöðugt er mælt með því að í 10-12.daga mánaðarlega sé gefið gestagen jafnhliða (t.d. medroxýprógesteron acetat 10 mg eða noretísteron 5 mg). Einnig má gefa l)Tið í 3 vikur í röð og síðan er ein vika lyfjalaus. Þá er gestagcnið gefið síðustu 10-12 dagana í hveiju þriggja vikna meðferðartímabili. Estraderm Matrix plásturinn skal setja á hreina, þurra. heila og hárlausa húð á mjöðm. Ekki má setja plásturinn á bijóstið og ekki á sama stað nema með a.m.k. viku millibili. Skuinnitastærðir bandu börnum: Lyfið er ekki ætlað Iiömum. Pakknúigar og verft (1. október 1997): Forðaplástur 25 míkróg/24 klst.: 8 stk.1673 kr. - hl. sjúkl. 1149 kr, 28 stk. 4583 kr. — hl. sjúkl. 2313 kr, 50 míkróg/24 klst.: 8 stk. 2005 kr. - hl. sjúkl. 1546 kr, 28 stk. 5274 kr. - hl. sjúkl. 3131 kr, 100 míkróg/24 klst.: 8 stk 2652 kr. - hl. sjúkl. 1789 kr; 28 stk. 7263 kr. - hl. sjúkl. 4048 kr. Athugift: Hluti sjúklings getur verið lægri ef það sérlyf sem stjómar viðmiðunarverðinu er ekki fáanlegt. Hverri pukkningu lyfsins skulu fylgja notkunurleiftbeiningur á íslensku.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.