Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
61
Haraldur Sigurðsson
Stjórn Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og
Sigurliða Kristjánssonar þakkað
Þakkarávarp flutt við úthlutun styrkja úr
Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sig-
urliða Kristjánssonar í Skólabæ þann 15.
desember 1997.
Pað var að vissu leyti ónota-
leg tilfinning þegar ég uppgötv-
aði að það voru fimm ár síðan ég
stóð hér og þakkaði fyrir mig.
Ég hefði giskað á tvö ár,
kannski þrjú. Og ef hugurinn
leitar enn lengra aftur, þá eru 11
eða 12 ár síðan ég fékk minn
fyrsta styrk úr þessum ágæta
sjóði. Ég man ekki hvor talan er
rétt, en það kannski segir sína
sögu.
Svo hljótt þaut mín jörð yfir
himinsins nafnlausu vegi,
að hjarta mittfann ekki mismun
á nóttu og degi,
í feiminni þrá, sem endalaust
bíður og bíður.
Hann blekkti mig, tíminn, e'g
vissi ekki, hvernig hann líður.
fram á borð á miðri vaktinni.
Hann sagði einfaldlega: „Hvað
hefur gerst þarna frú Sigríður?“
„Jú“, frú Sigríður svaraði:
„Ég lét færa monitorana svo ég
sæi á þá“. „Já, en þeir eiga að
vera inni í skoti“. „Já, en þá
verð ég að spandera manneskju
inn í skotið“, segir hún, „til þess
að horfa á monitorana". Hún
hafði lært stjórnun og hafði
sparað heilan starfskraft með
þessari aðgerð sinni, sem myndi
á máli atvinnustjórnenda kallast
„ígrunduð, vitræn og mannvæn
starfsumhverfisbreyting með já-
kvæðu hagsýslulegu útfalli".
Afleysari yfirlæknisins, sem
hafði verið með í ráðum við
flutninginn, ákvað að láta nú
Skáldið Guðmundur Böðv-
arsson kvað svo. Og trúlega
þekkjum við flest þetta vel,
blekkingu tímans. Stundin í dag
er þó okkar og það skal þakkað
og reyndar fleirum.
Þökk sé sjóðstjórn Minning-
arsjóðs Helgu Jónsdóttur og
Sigurliða Kristjánssonar, ég get
nú ótrauður haldið áfram að
verða af því að telja götin í
hljóðeinangrunarplötunum í
loftinu, sem lengi hafið staðið
til, og lét hjúkrunarfræðinginn
einan um að heyja þessa von-
lausu baráttu. „Ég vil að moni-
torarnir verði færðir aftur inn í
skotið“. „Já, en af hverju?“
sagði hjúkrunarfræðingurinn og
gerði jafnframt þann slæma feil
að nefna yfirlækninn beint með
nafni. „Af því að ég segi það, og
það er ég sem ræð“.
Þetta fannst mér grand og
verður oft hugsað til þessa at-
viks þegar maður sér kollegana
halda að „hjúkkurnar" séu að
valta yfir sig.
Það jafnast ekkert á við góð-
an málstað.
vinna að þeim rannsóknum sem
nú þegar eru í gangi og einnig
hafið ný og spennandi verkefni.
Pað er mikið Guðs lán að til hafi
verið manneskjur á íslandi eins
og Helga Jónsdóttir og Sigurliði
Kristjánsson, fólk sem trúði því
að rétt væri að ráðstafa pening-
um til vísindavinnu, til framtíð-
ar. Og á sama hátt og dóm-
greind þeirra var skýr, þá
treystu þau best skyldfólki sínu
til að líta eftir sjóðnum og þau
hafa ekki brugðist. Frú Ellen
Snorrason vinnur verk sitt af
slíkri kostgæfni að örugglega er
leitun að öðru eins, fylgist vel
með „fólkinu sínu“. Birgir J. Jó-
hannsson þekkir vel til vísinda-
legra vinnubragða í starfi sínu
sem tannlæknir og nýtir sjóðn-
um til góðs. Hafi þau bestu
þakkir.
En með sér hafa þau haft öðl-
ing sem er nú að yfirgefa próf-
essorsstarf sitt hér í Háskólan-
um. Það undrar engan að erfitt
muni reynast að finna verðugan
eftirmann. Ég man fyrst eftir
Gunnari Guðmundssyni í
Hvassaleitinu, ég stráklingur,
hann nýkominn úr sérnámi,
hann stikaði hratt með læknis-
töskuna sína. Við strákarnir