Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 16
16 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Áhrif vöðvaslakandi lyfja á vöðvastyrk eftir svæfingar Erla G. Sveinsdóttir, Sigurbergur Kárason, Sigurpáll Scheving, Kristinn Sigvaldason Sveinsdóttir EG, Kárason S, Scheving S, Sigvalda- son K Postoperative rcstcurarization Læknablaðið 1998; 84: 16-23 Objective: Muscle relaxants have been used during anesthesia for the past 50 years but in the last dec- ades it has been realised that their use can lead to complications. Studies have shown 20-40% inci- dence of restcurarization in postanesthesia care units (PACU) even if neuromuscular monitors are used during anesthesia. The purpose of this study was to estimate the frequency of postoperative mus- cle weakness at the Reykjavík Hospital in Iceland. Material and methods: Sixty patients, operated for laparoscopic cholecystectomy or lumbal disc pro- lapse, given muscle relaxants (vecuronium or pancu- ronium) during anesthesia were studied in the PA- CU. The 5-sec headlift test has been shown to be the best clinical sign of recovery and this sign was used to find patients with muscle weakness. Glasgow co- ma score (GCS) was used to evaluate if patients were too drowsy to co-operate and patients with GCS <12 were excluded. Measurements were made after arrival to the PACU and every 30 minutes thereafter until headlift was at least five seconds. Results: Incidence of restcurarization was 17% on arrival to the PACU and these patients were signif- icantly lower in oxygen saturation before oxygen supplementation was started. Thirty minutes after Frá svæfinga- og gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Kristinn Sigvaldason, svæfinga- og gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, 108 Reykjavík. Lykilorð: vöðvaslökun, eftirstöðvar vöðvaslökunar, vökn- unardeild, höfuðlyfta. arrival 6% were still restcurarized and 3% after 60 minutes. All patients had recovered after 90 min- utes. No difference was found between patients giv- en vecuronium or pancuronium in the first two mea- surements but those with iongest duration of muscle weakness had received pancuronium. Conclusion: The study shows that the incidence of muscle weakness is too high, which might increase the risk for complications such as hypoxia or respira- tory failure. To increase patient safety, shorter act- ing drugs are recommended and the use of new nervestimulators giving the train-of-four(TOF)-ra- tio during muscle blockade could possibly improve the situation. Correspondence: Kristinn Sigvaldason, Dpt. of Anesthesia and Intensive Care, Reykjavík Hospital, 108 Reykjavík, lce- land. Key words: muscle relaxants, residualcurarization, recov- ery, head-lift. Ágrip Tilgangur: Vöðvaslakandi lyf hafa verið not- uð við svæfingar í um hálfa öld. Þau hafa leitt til mikilla framfara í svæfinga- og skurðlækn- ingum en eru vandmeðfarin. Æskilegt er að verkun þeirra sé horfin strax að lokinni skurð- aðgerð en kannanir hafa sýnt að svo er ekki í um 20-40% tilvika. í þessari könnun var at- huguð tíðni eftirstöðva vöðvaslakandi lyfja hjá sjúklingum á vöknunardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Efniviður og aðferðir: Valdir voru af handa- hófi 60 sjúklingar sem gengust undir skurðað- gerð á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og fengu vöðva- slakandi lyf. Til að meta eftirstöðvar vöðva- slökunar var notuð svokölluð fimm sekúndna höfuðlyfta en rannsóknir benda til að það sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.