Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 30
28 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 CO yi CO 1- CO 1- co O T- 1— C\J C\j co co O O) 0)0)0 0) o Birth cohort Fig. 1. Percent of women 55 years and older, who ever used HRT, by birth cohorts (N=6842). Datafrom 1990-1995. Fig. 2. Percent using HRT by age and year of attendance (N=25,407). einhvern tímann notað hormónauppbótar- meðferð jókst með hverjum yngri fæðingar- hópi (mynd 1). Hjá yngsta fæðingarhópnum höfðu 52% einhvern tímann notað hormón. co^;coo> o ■»- cd co^t 10 co co co co o o o o o o O O) (J) o o o o o o o Year Fig. 3. Percent of women 50-55 years old using HRTby year (N=8163). Marktækur munur var á notkun milli fæðingar- hópanna 1906-1910 og 1936-1940 (p<0,001). Notkun var mest hjá konum 50-55 ára. A árunum 1986-1989 notuðu 14% þeirra hormón við komu á Leitarstöð, 31% á árunurn 1990- 1993 og 46% á árunum 1994-1995 (mynd 2). Marktækur munur var á notkun á tímabilinu 1979-1989 annars vegar og tímabilinu 1990- 1995 hins vegar (p<0,001). Hjá 50-55 ára konum jókst notkun jafnt og þétt ár frá ári á tímabilinu 1986-1995 og var hún komin í 50% árið 1995 (mynd 3). Þetta er 5,7 föld aukning frá 1986 (p<0,001). Árin 1979-1989 notuðu 52% notenda horm- ónauppbótarmeðferð í eitt ár eða skemur en á tímabilinu 1990-1995 var hlutfallið 41% (mynd- ir4og5; p<0,001). Á árunum 1990-1995 höfðu 27% notað hormón lengur en fimm ár. í töflu I má sjá að marktæk jákvæð fylgni var milli reykinga og notkunar hormóna hjá kon- um 50-55 ára. Ekki skipti máli hvort núverandi eða fyrrverandi notkun var athuguð. Meðal kvenna sem höfðu einhvern tímann notað hormónauppbótarmeðferð höfðu 61% reykt en 45% þeirra sem aldrei höfðu notað hormón (p<0,001). Notkun jókst bæði á estrógenum og estró- gen/prógestín blöndum samkvæmt sölutölum frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu (mynd 6). Aukningin var þó öllu meiri í notkun á estrógen/prógestín blöndum. Samanburður milli Norðurlandanna sýnir að íslendingar notuðu hormónauppbótarmeðferð mest allra Norðurlandaþjóða árið 1995 (mynd 7).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.