Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 30

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 30
28 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 CO yi CO 1- CO 1- co O T- 1— C\J C\j co co O O) 0)0)0 0) o Birth cohort Fig. 1. Percent of women 55 years and older, who ever used HRT, by birth cohorts (N=6842). Datafrom 1990-1995. Fig. 2. Percent using HRT by age and year of attendance (N=25,407). einhvern tímann notað hormónauppbótar- meðferð jókst með hverjum yngri fæðingar- hópi (mynd 1). Hjá yngsta fæðingarhópnum höfðu 52% einhvern tímann notað hormón. co^;coo> o ■»- cd co^t 10 co co co co o o o o o o O O) (J) o o o o o o o Year Fig. 3. Percent of women 50-55 years old using HRTby year (N=8163). Marktækur munur var á notkun milli fæðingar- hópanna 1906-1910 og 1936-1940 (p<0,001). Notkun var mest hjá konum 50-55 ára. A árunum 1986-1989 notuðu 14% þeirra hormón við komu á Leitarstöð, 31% á árunurn 1990- 1993 og 46% á árunum 1994-1995 (mynd 2). Marktækur munur var á notkun á tímabilinu 1979-1989 annars vegar og tímabilinu 1990- 1995 hins vegar (p<0,001). Hjá 50-55 ára konum jókst notkun jafnt og þétt ár frá ári á tímabilinu 1986-1995 og var hún komin í 50% árið 1995 (mynd 3). Þetta er 5,7 föld aukning frá 1986 (p<0,001). Árin 1979-1989 notuðu 52% notenda horm- ónauppbótarmeðferð í eitt ár eða skemur en á tímabilinu 1990-1995 var hlutfallið 41% (mynd- ir4og5; p<0,001). Á árunum 1990-1995 höfðu 27% notað hormón lengur en fimm ár. í töflu I má sjá að marktæk jákvæð fylgni var milli reykinga og notkunar hormóna hjá kon- um 50-55 ára. Ekki skipti máli hvort núverandi eða fyrrverandi notkun var athuguð. Meðal kvenna sem höfðu einhvern tímann notað hormónauppbótarmeðferð höfðu 61% reykt en 45% þeirra sem aldrei höfðu notað hormón (p<0,001). Notkun jókst bæði á estrógenum og estró- gen/prógestín blöndum samkvæmt sölutölum frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu (mynd 6). Aukningin var þó öllu meiri í notkun á estrógen/prógestín blöndum. Samanburður milli Norðurlandanna sýnir að íslendingar notuðu hormónauppbótarmeðferð mest allra Norðurlandaþjóða árið 1995 (mynd 7).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.