Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1998, Qupperneq 66

Læknablaðið - 15.01.1998, Qupperneq 66
64 Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 17/1997 Bólusetning gegn inflúensu í dreifibréfi landlæknisem- bættisins nr. 13/1997 er hvatt til bólusetninga gegn inflúensu og pneumókokkasýkingum. Borist hafa ábendingar þess efnis að ekki sé samræmi í ráðleggingum í dreifibréfinu og ráðleggingum um bólusetningar fullorðinna sem meðal annars má finna á vefsíðu embættisins og varða bólusetningar gegn pneumó- kokkasýkingum. Ranghermt er í dreifibréfinu að ráðlagt sé að bólusetja alla sem eru eldri en 60 ára á fimm ára fresti gegn pneumókokkasýkingum. Hið rétta er að ráðlagt er að bólusetja alla sem eru eldri en 60 ára á 10 ára fresti nema þá sem eru í sérstökum áhættuhópum en þá er bólusetning ráðlögð á fimni ára fresti. Ráðlegging þessi er meðal annars tekin með hliðsjón af niðurstöðum rannsóknar á bólusetningum gegn pneumó- kokkasýkingum hjá öldruðum (JAMA 1993; 270: 1826-31). Ástæða er til að hvetja til bólusetninga gegn pneumó- kokkasýkingum hjá eldri ein- staklingum þar sem þær eru kostnaðarhagkvæmar saman- ber nýlega rannsókn (JAMA 1997; 278:1333-9). LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 nr. 18/1997 Vistun sak- hæfra geð- sjúkra fanga á geðdeildum sjúkrahúsa * Fangelsislæknar hafa sam- band við ráðamenn geðdeilda um fyrirhugaða vistun afplán- unarfanga á geðdeildum. * Ef af vistun verður er fangi fluttur á geðdeild af óein- kennisklæddum flutninga- mönnum og látinn í hendur starfsfólks sjúkrahússins. * Þegar fanginn er kominn á sjúkrahúsið er hann sjúkling- ur þess. * Starfsmenn fangelsa standa vaktir á sjúkrahúsinu eftir samkomulagi. * Fangelsisyfirvöld skipta sér ekki af meðferð sjúklingsins á sjúkrahúsinu eða ferðum ut- an þess í fylgd starfsfólks. * Leyfi sjúklings án fylgdar koma ekki til greina. * Ef sjúklingur yfirgefur sjúkrahúsið án heimildar ber að tilkynna slíkt án tafar til þess fangelsis sem fanginn var vistaður í fyrir komu. * Þegar/ef sjúklingur á að vist- ast á ný í fangelsi skal hafa um það samráð við Fangelsis- málastofnun eða fangelsið. Rétt er að vekja athygli á heimild í lögum þess efnis að Fangelsismálastofnun getur gert hlé á afplánun manns ef um veigamiklar ástæður, til dæmis læknisfræðilegar, er að ræða. Heilsugæslulæknir Staöa heilsugæslulæknis við Heilsugæslustööina á Hellu er laus til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjandi hafi viðurkenningu sem sérfræðingur í heimilislækningum. Um er aö ræða stööu sem samnýtt er meö Heilsugæslustöðinni á Hvolsvelli. Staöan er laus frá janúarbyrjun eða sam- kvæmt samkomulagi og rennur umsóknarfrestur út 31. janúar næstkomandi. Frekari upplýsingar veitir Þórir B. Kolbeinsson læknir í síma 487 5123. Umsóknum skal skilaö á viðeigandi eyöublööum sem fást á skrifstofu landlæknis til stjórnar Heilsugæslu- stöövar Hellulæknishéraðs, c/o Heilsugæslustööin Hellu, 850 Hella.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.