Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 23 um vökturum og það á ekki síst við áhættu- sjúklinga og langar aðgerðir (3,6). Vonir standa til að hinir nýju vaktarar sem áður hefur verið minnst á geri okkur kleift að minnka eftirstöðvar vöðvaslökunar og auka öryggi sjúklinga eftir svæfingar. Þaö er ætlun okkar að fara af stað með aðra rannsókn þar sem þessir nýju vaktarar eru notaðir og sjá hvort notkun þeirra breytir einhverju. Lokaorð Ljóst er af þessari rannsókn að óæskilega algengt er að áhrifa vöðvaslakandi lyfja gæti að lokinni skurðaðgerð. Súrefnismettun þessara sjúklinga er lægri en hinna og eykur það hættu á aukaverkunum. Hlýtur þetta að vekja okkur til íhugunar um hvernig við getum komið í veg fyrir eftirstöðvar vöðvaslökunar í viðleitni okkar að tryggja öryggi sjúklinga sem best. Þakkir Sérstakar þakkir til hjúkrunarfræðinga á vöknunardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur sem með aðstoð sinni gerðu okkur kleift að fram- kvæma þessa rannsókn. Einnig til Vísindasjóðs Sjúkrahúss Reykjavíkur sem veitti styrk til rannsóknarinnar og til Sigurðar Sveinssonar vegna aðstoðar við tölfræðiútreikninga. HEIMILDASKRÁ 1. Viby-Mogensen J, Jbrgensen B, 0rding H. Residual curarization in the recovery room. Anesthesiology 1979; 50: 539-41. 2. Beemer G, Rozental P. Postoperative neuromuscular function. Anaesth Intens Care 1986; 14: 41-5. 3. Lennmarken C, Löfström J. Partial curarization in the postoperative period. Acta Anaesthesiol Scand 1984; 28: 260-2. 4. Bevan D, Smith C, Donati F. Postoperative neuromus- cular blockade: a comparison between atracurium, ve- curonium and pancuronium. Anesthesioiogy 1988; 69: 272-6. 5. Pedersen T, Viby-Mogensen J, Bang U, Olsen N, Jen- sen E, Engbæk J. Does perioperative tactile evaluation of the train-of-four response influence the frequency of postoperative residual neuromuscuiar blockade? [pub- lished erratum appears in Anestesiology 1991; 74: 797]. Anesthesiology 1990; 73: 835-9. 6. Andersen B, Madsen J. Schurizek B, Juhi B. Residual curarization: a comparative study of atracurium and pancuronium. Acta Anaesthesiol Scand 1988; 32: 79-81. 7. Pavlin E, Holle R, Schoene R. Recovery of airway protection compared with ventilation in humans after paralysis with curare. Anesthesiology 1989; 70: 381-5. 8. American society of anesthesiologists: new classification of physical status. Anesthesiology 1963: 24: 111. 9. Teasdale G, Bennett B. Assessment of coma and im- paired consciousness: a practical scale. Lancet 1974; 2: 81. 10. Erikson L, Lennmarken C, Jensen E, Viby-Mogensen J. Twitch tension and train-of-four ratio during prolonged neuromuscular monitoring at different peripheral tem- peratures. Acta Anaesthesiol Scand 1991; 35: 247-52.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.