Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 13 Table III. Possible etiology of heart block. Other relevant diagnoses. Outcome. Patient no Possible aetiology Other diagnoses Outcome 1 Idiopathic, fibrosis Old myocardial infarction Suspected subclinical diabetes Deceased, age 65: heart failure 2 Coronary heart disease Coronary heart disease Diastolic hypertension Suspected subclinical diabetes Adiposity Deceased, age 74: gastrointestinal carcinoma 3 Alcoholic cardiomyopathy Cardiomyopathy Suspected subclinical diabetes Deceased age 67: digitalis overdose possibly contributing 4 Valvular disease Coronary heart diaease Aortic valve insufficiency Systolic hypertension Suspected glaucoma Proteinuria Deceased age 70: pneumonia 5 Idiopathic, fibrosis Coronary heart disease Angina pectoris Diastolic hypertension Adiposity Pacemaker control 1994: symptom free 6 Idiopathic, fibrosis None Lives abroad 7 Idiopathic, fibrosis Sideropenic anemia Adiposity Pacemaker control 1994: symptom free 8 Coronary heart disease Coronary heart disease Suspected subclinical diabetes Adiposity Pacemaker control 1994: symptom free 9 Coronary heart disease Diastolic hypertension Angina pectoris Suspected subclinical diabetes Sideropenic anemia Adiposity Varicose veins, lower extremity Pacemaker control 1994: symptom free 10 Rheumatic heart disease Aortic valve insufficiency Suspected subclinical diabetics Chronic atrial fibrillation 11 Digoxin Suspected subclinical diabetics Adiposity Varicose veins, lower extremity Chronic atrial fibrillation svo er sjaldan (8). Kransæðasjúkdómur hefur verið talinn mikilvægur orsakaþáttur leiðslu- rofs. Nú er sýnt að nýgengi langt gengins kransæðasjúkdóms er hærra meðal yngri (45- 65 ára) sjúklinga með langvinnt leiðslurof en í samanburðarhópi og að tengsl eru milli út- breiðslu kransæðasjúkdóms og stigs leiðslu- rofsins (8). Bandvefsmyndun í leiðslukerfinu án þekktra orsaka tengist langvinnu gátta- slegla leiðslurofi í 40% tilvika (9-15). Sérstak- lega hefur verið sýnt fram á að meðal eldri sjúklinga (meðalaldur 70 ár) er bandvefsmynd- un eða hrörnunarsjúkdómur í gátta-slegla hluta leiðslukerfisins algengasta orsökin (10). Aðrar orsakir eru: skurðaðgerðir, rafvökva- truflun, sýkingar (barnaveiki, gigtsótt og fleira), æxli, Chagas sjúkdómur, gigtarhnútar, kölkuð ósæðarloka, mýlildi, sarklíki, herslis- húð, lyfjaeitrun og fleira. í börnum er langal- gengasta orsökin meðfæddur galli (1,14). I rannsókn okkar voru að minnsta kosti fjór- ir einstaklingar (36%) taldir vera með gátta- slegla leiðslurof af óþekktri orsök eða vegna bandvefsmyndunar. Aðrir höfðu sjúkdóma sem skýrt gátu leiðslurofið en ekki er útilokað að bandvefsmyndun eigi einnig hlut að máli meðal þeirra. Aðrar orsakir voru kransæða- sjúkdómur (þrír einstaklingar), gigtsótt, loku- sjúkdómur og hjartavöðvasjúkdómur. Dígital- is kom einnig til greina sem orsakavaldur í sex
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.