Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1998, Page 13

Læknablaðið - 15.01.1998, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 13 Table III. Possible etiology of heart block. Other relevant diagnoses. Outcome. Patient no Possible aetiology Other diagnoses Outcome 1 Idiopathic, fibrosis Old myocardial infarction Suspected subclinical diabetes Deceased, age 65: heart failure 2 Coronary heart disease Coronary heart disease Diastolic hypertension Suspected subclinical diabetes Adiposity Deceased, age 74: gastrointestinal carcinoma 3 Alcoholic cardiomyopathy Cardiomyopathy Suspected subclinical diabetes Deceased age 67: digitalis overdose possibly contributing 4 Valvular disease Coronary heart diaease Aortic valve insufficiency Systolic hypertension Suspected glaucoma Proteinuria Deceased age 70: pneumonia 5 Idiopathic, fibrosis Coronary heart disease Angina pectoris Diastolic hypertension Adiposity Pacemaker control 1994: symptom free 6 Idiopathic, fibrosis None Lives abroad 7 Idiopathic, fibrosis Sideropenic anemia Adiposity Pacemaker control 1994: symptom free 8 Coronary heart disease Coronary heart disease Suspected subclinical diabetes Adiposity Pacemaker control 1994: symptom free 9 Coronary heart disease Diastolic hypertension Angina pectoris Suspected subclinical diabetes Sideropenic anemia Adiposity Varicose veins, lower extremity Pacemaker control 1994: symptom free 10 Rheumatic heart disease Aortic valve insufficiency Suspected subclinical diabetics Chronic atrial fibrillation 11 Digoxin Suspected subclinical diabetics Adiposity Varicose veins, lower extremity Chronic atrial fibrillation svo er sjaldan (8). Kransæðasjúkdómur hefur verið talinn mikilvægur orsakaþáttur leiðslu- rofs. Nú er sýnt að nýgengi langt gengins kransæðasjúkdóms er hærra meðal yngri (45- 65 ára) sjúklinga með langvinnt leiðslurof en í samanburðarhópi og að tengsl eru milli út- breiðslu kransæðasjúkdóms og stigs leiðslu- rofsins (8). Bandvefsmyndun í leiðslukerfinu án þekktra orsaka tengist langvinnu gátta- slegla leiðslurofi í 40% tilvika (9-15). Sérstak- lega hefur verið sýnt fram á að meðal eldri sjúklinga (meðalaldur 70 ár) er bandvefsmynd- un eða hrörnunarsjúkdómur í gátta-slegla hluta leiðslukerfisins algengasta orsökin (10). Aðrar orsakir eru: skurðaðgerðir, rafvökva- truflun, sýkingar (barnaveiki, gigtsótt og fleira), æxli, Chagas sjúkdómur, gigtarhnútar, kölkuð ósæðarloka, mýlildi, sarklíki, herslis- húð, lyfjaeitrun og fleira. í börnum er langal- gengasta orsökin meðfæddur galli (1,14). I rannsókn okkar voru að minnsta kosti fjór- ir einstaklingar (36%) taldir vera með gátta- slegla leiðslurof af óþekktri orsök eða vegna bandvefsmyndunar. Aðrir höfðu sjúkdóma sem skýrt gátu leiðslurofið en ekki er útilokað að bandvefsmyndun eigi einnig hlut að máli meðal þeirra. Aðrar orsakir voru kransæða- sjúkdómur (þrír einstaklingar), gigtsótt, loku- sjúkdómur og hjartavöðvasjúkdómur. Dígital- is kom einnig til greina sem orsakavaldur í sex

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.