Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 91
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
87
Apríl
Á Grand Canary. Námskeiö í sérhæföri liðlosun
(manipulation) í ortópedískri medisín. Nánari
upplýsingar veitir Óskar Reykdalsson í vinnu-
síma 482 1300 og heimasíma 482 2335.
16.-17. apríl
í Reykjavík. Skurðlæknaþing . Nánari upplýsing-
ar veita Bjarni Torfason Landspítalanum, Magn-
ús Kolbeinsson Sjúkrahúsi Akraness, Margrét
Oddsdóttir Landspítalanum, Aron Björnsson
Sjúkrahúsi Reykjavíkur og ritari þingsins Gunn-
hildur Jóhannsdóttir í síma: 560 1330; bréfsíma:
560 1329; netfang: gunnhild@rsp.is
Sjá nánari auglýsingu í blaöinu.
16.-18. apríl
í Vínarborg. European Forum on Quality Im-
provement in Health Care. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
14.-16. maí
í Reykjavík. Women’s Health: Occupation, Can-
cer and Reproduction. Nánari upplýsingar veitir
Hólmfríöur Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti ríkisins
í síma 567 2500.
24.-27. maí
í Þrándheimi. XIV Nordiske Kongress i Geronto-
logi. Nánari upplýsingar hjá Læknablaöinu.
26.-29. maí
í Perth. Australian Medical Association Centen-
ary Congress. Embracing the Future: Evolution
or Revolution. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaöinu.
2.-6. júní
í Osló. How to practice Evidence-Based Health
Care. The 3rd Nordic Workshop. Nánari upplýs-
ingar hjá Læknablaöinu.
7.-13. júní
í Liverpool. Á vegum British Council. Tuberculo-
sis: clinical aspects of diagnosis, care and treat-
ment. Nánari upplýsingar hjá Læknablaöinu.
12.-14. júní
Á Akureyri. XIII. þing Félags íslenskra lyflækna.
Nánari upplýsingar hjá Birnu Þóröardóttur
Læknablaðinu.
14.-18. júní
í Dublin. 15. alþjóðaþing heimilislækna, WONCA.
22.-25. júní
í Kuopio. Physical Activity in the Prevention and
Treatment of Obesity and Its Metabolic Co-
Morbidities. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna-
blaöinu.
25.-27. júní
í Aþenu. 1st World Congress of Otorhinolaryngo-
logic Allergy, Endoscopy and Laser Surgery.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
25.-27. júní
í Kuopio. Nordic Society for Disaster Medicine.
The Third Nordic Congress of Emergency and
Disaster Medicine. Bæklingur liggur frammi hjá
Læknablaðinu.
13.-24. júlí
í London. The 8th International Course in Gene-
ral Practice. Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
2.-6. ágúst
f Stokkhólmi. The 14th International Congress of
the International Association for Child and Ado-
lescent Psychiatry and Allied Professions. „Trau-
ma and Recovery - Care of Children by 21 st
Century Clinicians". Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
20.-22. ágúst
í Marburg. 12th Annual Conference of the Europ-
ean Society for Philosophy of Medicine and
Health Care. Bæklingur hjá Læknablaöinu.
20.-22. ágúst
( Reykjavík. IX. Northern Lights Neuroscience
Symposium. Symposium on Prion and Lentiviral
Diseases. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna-
blaöinu.
27.-28. ágúst
í Reykjavík. Norrænt umferðarslysaþing (Nordisk
trafikkmedisinskkongress). Nánari upplýsingará
skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, sími 562
7555.
7.-10. október
í Búdapest. 15th ISQua Conference on Quality in
Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablaö-
inu.
10.-12. júní 1999
í Reykjavík. 22nd Congress of the Scandinavian
Association of Urology.