Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 3 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 1. tbl. 84. árg. Janúar 1998 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Arngrlmsson Viihjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Netfang: magga@icemed.is (PC) Ritari: Ásta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Piastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Um meðferð sjúklinga erlendis: Hróðmar Helgason .......................... 6 Þriðja stigs leiðslurof milli gátta og slegla: Erna Milunka Kojic, Þórður Harðarson, Nikulás Sigfússon, Helgi Sigvaldason........................ 8 ( hóprannsókn Hjartaverndar, sem stóð yfir 1967-1991, var tekið staðlað hjartalínurit af öllum þátttakendum. Með þessari grein er lokið í bili umfjöllun um truflun á gátta-slegla leiðslukerf- inu sem byggja má á gögnum rannsóknarinnar. Áhrif vöðvaslakandi lyfja á vöðvastyrk eftir svæfingar: Erla G. Sveinsdóttir, Sigurbergur Kárason, Sigurpáll Scheving, Kristinn Sigvaldason......... 16 Vöðvaslakandi lyf hafa leitt til mikilla framfara meðal annars í svæfinga- og skurðlækningum, en lyfin eru vandmeðfarin. Nið- urstöður þeirrar rannsóknar sem hér er greint frá munu væntan- lega nýtast til að auka öryggi og bæta líðan sjúklinga eftir svæf- ingu. Hormónameðferð kvenna á íslandi: Jón Hersir Elíasson, Laufey Tryggvadóttir, Hrafn Tulinius, Jens A. Guðmundsson.......... 25 Hormónauppbótarmeðferð er að jafnaði áhrifarík til að draga úr óþægindum tengdum tíðahvörfum, auk þess sem margar rann- sóknir hafa bent til að hún dragi úr líkum á hjarta- og æðasjúk- dómum og beinþynningu. Rannsóknin byggir á upplýsingum úr heilsusögubanka Leitarstöðvar Krabbameinsfélags íslands og nær til áranna 1979-1995. Framskyggn rannsókn á blóðþynningarmeðferð á Landspítaianum: Magnús Haraldsson, Páll Torfi Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir, Kristín Á Einarsdóttir, Árni Kristinsson, Kjartan Pálsson, Magnús K. Pétursson....................................... 32 Rannsakaðir voru 326 sjúklingar sem voru til meðferðar á Land- spítalanum og nær rannsóknin til sex mánaða tímabils. Lýst er mæliaðferðum og prófum sem notuð eru við stjórnun blóðþynn- ingar og reynt að meta hvernig minnka megi blæðingarhættu. Nýr doktor í læknisfræði: Þóra Steingrímsdóttir........................... 42 Nýr doktor í læknisfræði: Haukur Hjaltason ............................... 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.