Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1998, Page 3

Læknablaðið - 15.01.1998, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 3 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 1. tbl. 84. árg. Janúar 1998 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Arngrlmsson Viihjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Netfang: magga@icemed.is (PC) Ritari: Ásta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Piastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Um meðferð sjúklinga erlendis: Hróðmar Helgason .......................... 6 Þriðja stigs leiðslurof milli gátta og slegla: Erna Milunka Kojic, Þórður Harðarson, Nikulás Sigfússon, Helgi Sigvaldason........................ 8 ( hóprannsókn Hjartaverndar, sem stóð yfir 1967-1991, var tekið staðlað hjartalínurit af öllum þátttakendum. Með þessari grein er lokið í bili umfjöllun um truflun á gátta-slegla leiðslukerf- inu sem byggja má á gögnum rannsóknarinnar. Áhrif vöðvaslakandi lyfja á vöðvastyrk eftir svæfingar: Erla G. Sveinsdóttir, Sigurbergur Kárason, Sigurpáll Scheving, Kristinn Sigvaldason......... 16 Vöðvaslakandi lyf hafa leitt til mikilla framfara meðal annars í svæfinga- og skurðlækningum, en lyfin eru vandmeðfarin. Nið- urstöður þeirrar rannsóknar sem hér er greint frá munu væntan- lega nýtast til að auka öryggi og bæta líðan sjúklinga eftir svæf- ingu. Hormónameðferð kvenna á íslandi: Jón Hersir Elíasson, Laufey Tryggvadóttir, Hrafn Tulinius, Jens A. Guðmundsson.......... 25 Hormónauppbótarmeðferð er að jafnaði áhrifarík til að draga úr óþægindum tengdum tíðahvörfum, auk þess sem margar rann- sóknir hafa bent til að hún dragi úr líkum á hjarta- og æðasjúk- dómum og beinþynningu. Rannsóknin byggir á upplýsingum úr heilsusögubanka Leitarstöðvar Krabbameinsfélags íslands og nær til áranna 1979-1995. Framskyggn rannsókn á blóðþynningarmeðferð á Landspítaianum: Magnús Haraldsson, Páll Torfi Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir, Kristín Á Einarsdóttir, Árni Kristinsson, Kjartan Pálsson, Magnús K. Pétursson....................................... 32 Rannsakaðir voru 326 sjúklingar sem voru til meðferðar á Land- spítalanum og nær rannsóknin til sex mánaða tímabils. Lýst er mæliaðferðum og prófum sem notuð eru við stjórnun blóðþynn- ingar og reynt að meta hvernig minnka megi blæðingarhættu. Nýr doktor í læknisfræði: Þóra Steingrímsdóttir........................... 42 Nýr doktor í læknisfræði: Haukur Hjaltason ............................... 43

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.