Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 70
68 09.10.97 Lene Brouw Jörgensen sérgrein heimilislækningar 04.06.97 Lýður Árnason sérgrein heimilislækningar 16.09.97 Magnús Gottfreðsson sérgrein lyflækningar 04.06.97 Magnús Halldórsson sérgrein heimilislækningar 19.03.97 María Sverrisdóttir sérgrein svæfingalækningar 24.11.97 Matthías Halldórsson sérgrein heilbrigðisstjórnun 20.11.97 Ólafur Þór Gunnarsson sérgrein skurðlækningar 06.06.97 Óskar Einarsson sérgrein lungna- og gjörgæslulækn- ingar 23.06.97 Sigrún Hjartardóttir sérgrein kvenlækningar 31.10.97 Sigurður E. Sigurðsson sérgrein svæfingalækningar 15.05.97 Sigurjón Kristinsson sérgrein heimilislækningar 17.09.97 Stefán Hjálmarsson sérgrein svæfingalækningar 18.04.97 Sunna Guðlaugsdóttir sérgrein lyflækningar 30.12.96 Sæmundur Haraldsson sérgrein heimilislækningar 16.10.97 Tanja Þorsteinsson sérgrein kvenlækningar 25.11.97 Theódór Friðriksson sérgrein barnalækningar 11.09.97 Torfi Fjalar Jónasson sérgrein lyflækningar 14.10.97 Þorsteinn Skúlason sérgrein húð- og kynsjúkdómalækn- ingar 04.04.97 Þóra Steingrímsdóttir sérgrein kvenlækningar Frá Norræna heilbrigðisháskólanum Læknablaðinu hafa borist nokkrir bæklingar með upplýsingum um nám við Nordiska hálsovárdshögskolan. Einnig eintak af námsskrá 1998. Umsóknarfrestur fyrir skólavist haustmisserið 1998 ertil 15. mars. Heimaslóð skólans: www.nhv.se Nafn: Canef f ^flPt „iuáaKWABIsA.ÐIÐ 1998; 84 V^FÍUVASÍ*™^ -Y '■yfi**0™': Hylki; C10 A A 04R Hveft hylki inni- heldur: Fluvastatinum INN natriumsalt. samsvarandi Fluvastatinum INN 20 mg efia 40 mg. Eiginleikar: Verkunarháttur: Flúvastatfn er samtengt efnasamband sem meö samkeppni kemur i veg fyrir myndun kólesteróls. Lyfifi hemur sérhæft ensimiö HMG-CoA-redúktasa (hýdroxýmetýlglútarýl- kóensim A redúktasa). Petta enslm órvar þafi skref i samtengingu kólesteróls sem stjórnar þvi hversu hratt HMG-CoA breytist i mevalónsýru. Ensimið er aðeins hamiö aö hluta til við lækningalega skammta. Afigengileg mevalónsýra umbreytist i kólesteról, en HMG-CoA umbreytist hins vegar i asetýl-CoA sem nýtist I orkuefnaskiptum likamans. Uppsöfnun sterólumbrotsefna i sér þvi ekki staö. Flúvastatin er handhverft efni (rasemate) og er ónnur handhverfan virk. Flúvastatin frásogast á virku formi. Aöalverkun lyfsins á sér staö I lifur. Þegar kólesterólmyndunin er hamin minnkar magn kólesteróls i lifrarfrumum. Petta örvar myndun LDL-(low density lipoprotein) viötaka og þar meö upptóku á LDL. en þaö leifiir til lækkunar á plasmaþéttni LDL-kólesteróls. Meðferfi með um 20-80 mg flúvastatins á dag lækkar heildarkólesteról hjá sjúklingum meö of hátt kólesteról i blóöi um 25%, LDL-kólesteról um 30-35% og þrlglýserfö um 15%. Einnig lækkar apólipóprótein B. Flúvastatin eykur jafnframt HDL-kólesteról um 5-10%. Hámarksverkun kemur fram innan fjögurra vikna og kólesteróllækkunin helst stööug viö langtima meöferö. Ekki hafa verið geröar rannsóknir á sjúkdómstiðni/dánartifini (morbidity/mortality). Canef má einnig gefa samtimis resinum, trefjum eöa blóðfitulækkandi skómmtum af nikótinsýru. Pegar Canef er gefiö samtimis kólestýramlni eöa öörum resinum, skal taka þaö inn aö kvðldi fyrir svefn minnst 4 klst. eftir inntöku resin-lyfsins til þess aö komast hjá milliverkun (bindingu flúvastatins viö resin). Sjá kaflann Skammtastæröir handa fullorönum. lyljahvörf: Flúvastatin frásogast hratt og vel (98%) eftir inntóku. Samtimis neysla fæöu hefur ekki áhrif á flatarmál undir plasmaþéttniferli (AUC). Eftir frásog er meginhluti flúvastatins tekinn upp I lifur og einungis um 25% dreifist um likamann. Dreifingarrúmmál viö stóöuga þéttni er 34 I. Plasmapróteinbinding er >98%. óháö þéttni. Flúvastatin og óvirkt umbrotsefni þess finnast i blóöi. Hýdroxýleruð umbrotsefni eru virk. en finnast ekki i blóörás. Klerans er 1,8 ♦/- 0,8 l/min. Engin uppsöfnun sést viö endurtekna lyfjagjöf. Lokahelmingunartimi i blóöi er 2,3 +/- 0,9 klst. Útskilnaöur flúvastatlns og umbrotsefna þess er um 6% i þvagi og 93% i hægöum. Minna en 2% af flúvastatlni skilst út á óbreyttu formi. Par sem einungis mjög litið magn af þvl flúvastatini sem frásogast skilst út I þvagi, þarf ekki afi taka tillit til vægrar skeröingar á nýrnastarfsemi (kreatfnin (260 pmól/l eöa kreatíninklerans >30 ml/min.) viö skömmtun lyfsins. Par sem flúvastatín umbrotnar fyrst og fremst I lifur, er hætta á uppsöfnun lyfsins hjá sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi. Abendingar: Hækkun kólesteróls i blóöi (hyperlipoproteinemia) Frábendingar: Virkir lifrarsjúkdómar eða langvarandi hækkun á Irfrarensímum (ASAT, ALAT). Varúð: Varúð viö skerta lifrarstarfssemi. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum meö sógu um lifrarsjúkdóm og/efia mikla neyslu alkóhóls. Takmörkuð reynsla er af gjöf lyfsins hjá sjúklingum meö alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatínin (260 pmól/1 eða kreatininklerans <30 ml/mín.), þvi skal foröast aö gefa þessum sjúklingum Canef. Tilkynnt hefur veriö um vöövakvilla hjá sjúklingum sem fá HMG- CoA-redúktasahemla. Hafa skal i huga hættu á vöövakvilla vegna lyfsins hjá sjúklingum meö óskýröa útbreidda vóövaverki, vöövaeymsli eöa kraftleysi i vóðvum og/efia hækkun á kreatiningildum f sermi af óþekktum orsökum (10 sinnum meiri en meöalgildi). Sjúklingum skal bent á aö tilkynna strax um einkenni i vöövum af óþekktum toga, sérstaklega i tengslum viö vanliöan eöa hita. Þetta skal einnig haft i huga vifi mismunagreiningu á brjóstverk. Þegar HMG-CoA-redúktasahemlar eru notaöir samtimis meðferfi mefi ónæmisbælandi lyfjum, þ.m.t. ciklóspórini, fibrötum eöa blóöfitulækkandi skömmtum af nikótinsýru er þekkt afi hættan á vöðvakvilla eykst talsvert (i örfáum tilvikum hefur veriö tilkynnt um alvarlega rákvöövasundrun (rhabdomyolysis) meö bráöri nýrnabilun i kjölfariö). Canef er ekki ætlaö börnum þar sem klinisk reynsla liggur ekki fyrir. Mcöganga og brjóstagjöf: Takmðrkuö reynsla er af notkun lyfsins hjá þunguöum konum. I dýrarannsóknum á flúvastatini hefur ekki komið fram vansköpun á fóstri. Flúvastatin hemur engu aö siöur kólesterólmyndunina. f dýrarannsóknum hefur komiö fram vansköpun á fóstri þegar aðrir HMG-CoA-rekúktasahemlar en flúvastatin hafa verið athugaöir. Þar til frekari reynsla er fengin skal þvi ekki gefa þunguöum konum Canef. Ekki er vitað hvort flúvastatin eöa umbrotsefni þess skiljast út f móðurmjólk. Aukaverkanir: Algengastar eru meltingartruflanir (4-5%). Algengar (>1%): Meltingarvegur Meltingartruflanir, ógleöi. kviöverkir. Annad: Svefnleysi. Sjaldgæfar (0,1-1%): Lifur. Hækkun á lifrarensimum (sjá rannsóknarniöurstööur og kafla um skammtastæröir handa fullorönum). Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Stoðkerfi: Vöövakvilli (myopathy) (sjá kafla um varúð). Rannsóknaniðurstööur: Timabundin. væg hækkun á lifrarensimum getur orðiö strax við upphaf meöferðar. I einstaka tilvikum hefur verið tilkynnt um viðvarandi hækkun lifrarensima, hærri en þrefóld eölileg gildi. I flestum þessara tilvika var hækkunin án einkenna og gekk til baka i fyrri gildi þegar meðferö meö lyfinu var hætt. Greint hefur verið frá tlmabundinni, vægri hækkun á keratininkinasagildum I sermi frá beinagrindarvðövum viö meöferð meö HMG-CoA-redúktasahemlum. Þessi hækkun hefur venjulega enga klíniska þýöingu. en hana skal hafa I huga viö mismunagreiningu (sjá kafla um varúö og skammtastæröir handa fullorönum). Milliverkanir: Foröast skal samtlmis mcöferö meö itrakónazóli. Nauösynlegt getur reynst að breyta skammtastærðum þegar Canef er gefiö samtimi kólestýramlni (sem dregur úr frásogi flúvastatins um 90%) eöa rifampicini (sem dregur úr frásogi flúvastatins um 50%). Sjá einnig upplýsingar i kafla um skammtastæröir handa fullorðnum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Áöur en meðferð með Canef er hafin skal sjúklingur vera á kólesteróllækkandi mataræöi og þvi skal haldiö áfram meöan á meöferö stendur. Skömmtun lyfsins er einstaklingsbundin. Venjulegir skammtar eru 20-40 mg einu sinni á dag, aö kvóldi. Ef þörf krefur má auka skammt f 80 mg daglega, skipt í tvo skammta. Ahrif lyfsins breytast ekki þótt lyfið sé tekiö inn meö mat. Hylkin á aö gleypa heil. Par sem hámarkslækkun á LDL-kólesteróli sést eftir 4 vikur, skal fyrst eftir þann tima hefja reglulegar blóðfitumælingar og breyta skómmtun lyfsins i samræmi viö niðurstöðurnar. Meta skal hvort minnka þurfi skammta ef LDL-kólesteról er undir 2 mmól/l eöa ef heildarplasmakólesteról er undir 3 mmól/l. Verkun helst óbreytt viö langtimameöferö. Viö samtimis meðferö meö resinum skal taka Canef inn aö kvöldi fyrir svefn og minnst 4 klst. eftir gjóf resinsins. Mikilvægt er aö hafa i huga áhrif sem breyting á mataræöi og lækkun líkamsþyngdar getur haft, áður en ákvóröun um lyfjameöferö er tekin. Eftirlit á meðferðartlma: Mælt er með aö gera prófanir á lifrarstarfsemi áöur en meðferö er hafin og siöan meö jöfnu millibili. Ef lækkun verður á lifrarenslmum meöan á meöferð stendur skal endurtaka prófiö sem fyrst. Ef lifrarensimgildi halda áfram aö hækka. veröa hærri en þreföld meöalgildi og lækka ekki, skal stööva meöferö meö Canef. Meðferö meö Canef skal hætt ef greinileg hækkun veröur á kreatininkinasa i sermi og einnig viö grun um vöövakvilla. Ef viöunandi árangur hefur ekki komiö fram innan 3 mánaöa frá þvi meöferð er hafin og skömmtun hefur veriö breytt reglulega þann tima, skal meta hvort hætta skuli meðferöinni eða beita annarri meðferö. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum, þar sem klinisk reynsla fyrir þann aldurshóp er ekki fyrirliggjandi. Útlit. pakkningar og vcrö ( nóvembcr 1997): Hylki 20 mg: 16 mm Ijósgul hylki merkt A/CA á loki og 20 mg/ASTRA á botni. 20 stk.: kr. 1.969,-; 100 stk.: kr. 7.474,-; Hylki 40 mg: 19,5 mm gul hylki. merkt A/CB á loki og 40 mg/ASTRA á botni. 20 stk.: kr. 2.398.-; 100 stk.: kr. 9.247.-. Greiðslufyrirkomulag: 0 (lyfjaskirteini E). Umboðsaðili á Islandi: Pharmaco hf.. Hörgatúni 2, 210 Garöabær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.