Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1998, Qupperneq 36

Læknablaðið - 15.01.1998, Qupperneq 36
1/PT-INR 34 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Fig. 1. Correlation between international normalized ratios calculated from prothrombin times and prothrombin-procon- vertin times measured on 1216 plasma samples. stöðugri blóðþynningarmeðferð á vegum storkurannsóknastofu Landspítalans, var boð- in þátttaka í framskyggnri rannsókn á blóð- þynningu á sex mánaða tímabili, en þynningin var talin vera stöðug hjá sjúklingum sem voru þegar á blóðþynningu við upphaf rannsóknar og hjá nýjum sjúklingum þegar INR hafði náð >1,5. Áður en rannsóknin hófst var fengið leyfi siðanefndar læknaráðs Landspítalans til skráningar upplýsinga og viðbótarmælinga á blóðsýnum. Vinnubrögðum við mælingar og stjórnun blóðþynningar var ekki breytt meðan á rannsókn stóð. Sjúklingum var kynnt rann- sóknin fyrirfram og samþykktu allir þátttöku nema einn. Þeir sjúklingar sem voru aðeins mældir einu sinni á tímabilinu voru felldir út og einnig féllu fjórir sjúklingar út þar sem klínísk- ar upplýsingar voru ófullnægjandi. Niðurstöð- ur eru því byggðar á gögnum um 326 sjúklinga og var fjöldi meðferðardaga 44.247. Fylgst var jafnóðum með því hvort meðferðartengd vandamál kæmu upp og að loknu rannsóknar- tímabilinu var hringt í alla sjúklinga og þeir spurðir um blæðingar og/eða blóðsega á rann- sóknartímabilinu. Saga þeirra sem fengu meiriháttar blæðingu, blóðtappa eða létust var skoðuð nánar eftir því sem við átti með sjúkra- skrám, læknabréfum, dánarvottorðum og krufningaskýrslu. Með meiriháttar blæðingu er átt við þær blæðingar sem leiddu til innlagn- ar á sjúkrahús og/eða blóðgjafar. Blóðsýni: Blóð var dregið í 5 ml storkuglas (einn hluti 3,8% natríumsítrat og níu hlutar blóð), geymt kælt og skilið niður svo fljótt sem auðið var. Sýni sem ekki voru mæld strax voru fryst í litlum glösum við -80°C. PP og PT var mælt strax en á aðsendum sýnum (sem bárust ókæld) var einungis mælt PP. Sýni til PP-mæl- inga voru 1580 og þar af voru 1216 dregin á Landspítalanum en 364 voru send frá öðrum stofnunum. Storkumælingar: PT var mælt með Micro- sample coagulation analyser (MCA 110) sjálf- virkum ljósgleypnistorkumæli (BioData, Horsham, Pennsylvania, Bandaríkjunum) og notað var Simplastin Excel® (Organon Tekn- ika, Durham, N-Carolina, Bandaríkjunum), sem er kanínuheilaþrombóplastín með kals- íum (ISI=2,02). Reiknað var INR út frá PT- gildi með jöfnunni (PT sjúklings/PT eðlilegs þýðis)Isl (5). PP var mælt með Cobas Fibro ljósgleypnistorkumæli (Hoffman-LaRoche, Basel, Sviss), með Simplastin A® (Organon Teknika, Durham, N-Carolina), sem er blanda af kanínuheila- og kanínulungnaþrombóplast- íni með kalsíum og útfelldu (absorbed) nauta- plasma, sem inniheldur storkuþátt V og fíbrí- nógen en skortir K-vítamínháða storkuþætti (ISI=1,10). PP storkutímanum var umbreytt í hlutfallstölur út frá þynningarkúrfum (1/10-1/ 80) þar sem notað var eðlilegt plasmasafn. Blóðþynningarlyf (warfarín og díkúmaról) voru skömmtuð eftir mælingum á PP%. Einnig var reiknað INR samkvæmt storknunartíma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.