Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 19 meðalskammtur lyfs að teknu tilliti til þyngdar sjúklings og svæfingartíma var 1,5 ug/kg á mín- útu. Pankúrón var notað hjá 33 sjúklingum (55%), hjá átta þeirra var pankúrón notað við upphaf vöðvaslökunar en vekúrón notað til viðhalds. Meðalskammtur af pankúróni var 0,8 pg/kg á mínútu. I útreikningum er miðað við samanlagt magn vöðvaslakandi lyfja. Svæf- ingartími var 40-290 mínútur. Tími frá síðasta skammti vöðvaslakandi lyfs þar til mælingar vöðvakrafts hófust á vöknunardeild var 25-130 mínútur og tími frá gjöf neóstigmíns var á bil- inu 5^40 mínútur. Allir sjúklingarnir fengu atrópín 1 mg og neóstigmín 2,5 mg í lok svæfingar. Einn sjúk- lingur fékk aukaskammt strax eftir svæfingu en hann var enn undir áhrifum vöðvaslakandi lyfs við komu á vöknunardeild. Enginn sjúkling- anna fékk aukalega neóstigmín á vöknunar- deild. Við komu á vöknunardeild reyndust 17 □ Patients with GCS > 12 and headlift > 5 sec ■ Patients with GCS > 12 and headlift < 5 sec Measurment on arrival Measurment after 30 min Measurment after 60 min Fig. 1. Postoperative restcurarization in the Postanesthesia CareUnit. Thefigure shows three groups ofpatients. Thegrey bar shows those that have recovered with headlift >5 sec and GSC (Glasgow coma score) >12. The black bar shows those patients believed to be restcurarized, with headlift <5 sec and the white bar shows patients that are unable to co-operate, with GCS <12. All patients had recovered after 90 minutes. Table I. Demographic data. Patients with Glasgow coma score (GCS) >12 are divided into two groups; those with headlift more than 5 sec and those with headlift under 5 sec, the latter believed to be restcurarized. The data shows that there is no statistical difference between the groups on arrival but there is difference after 30 min in age and gender. Patients with GCS >12 Measurement on arrival in PACU Measurement 30 minutes after arrival Mean all Headlift Headlift Headlift Headlift patients >5 sec <5 sec P-value >5 sec <5 sec P-value Number of patients 60 43 10 54 6 Age (years) 47 46 52 ns 45 62 0.0007 Males/females 21/39 16/27 2/8 ns 21/33 0/6 0.0002 Bodyweight (kg) 75.9 75.8 75.6 ns 76.3 72.8 ns Hemoglobin (g/L) 137 135 141 ns 136 143 ns PACU = Postanesthesia Care Unit ns = non significant Table II. Muscle relaxation and reversal. The tableshows valuesfor time and dose ofeach muscle relaxant. For those thatsustain headlift 5 sek and those that do not, there is no statistical difference in which drug is used, dose of drug or time from last dose except for pancuronium were time is relatively shorter. Measurement on arrival in PACU. Patients with GCS >12 Headlift Headlift Unit Mean > 5 sec <5 sec P-value Duration of anesthesia min 96.0 95.5 92.5 ns Time from last dose min 66.4 68.0 62.5 ns Time from neostigmin min 17.0 16.3 17.5 ns Vecuronium number 27.0 19.0 5.0 Time from last dose min 60 57.9 66 ns Mean dose mg 8.0 8.5 6.4 0.008 Mean dosage/kg mg/kg 0.11 0.12 0.10 ns Dose/kg/time ug/kg/min 1.54 1.50 1.90 ns Pancuronium number 33.0 24.0 5.0 Time from last dose min 71.7 76 59 0.02 Mean dose mg 5.6 5.5 5.4 ns Mean dosage/kg mg/kg 0.07 0.07 0.06 ns Dose/kg/time irg/kg/min 0.77 0.78 0.69 ns PACU = Postanesthesia Care Unit ns = non significant
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.