Læknablaðið - 15.05.1998, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
369
Fákar eftir Þorbjörgu Höskulds-
dóttur, f. 1939
© Þorbjörg Höskuldsdóttir.
Olía á striga frá árinu 1995.
Eigandi: Katrín Sigurðardóttir.
Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason.
Frágangur fræðilegra
greina
Allar greinar berist á tölvutæku
formi með útprenti, taka fram
vinnsluumhverfi.
Handriti skal skilað með tvö-
földu línubili á A4 blöð. Hver hluti
handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu
í eftirtalinni röð:
Titilsíða, höfundar, stofnun,
lykilorð
Ágrip og heiti greinar á ensku
Ágrip á íslensku
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku eða íslensku, að vali höfunda.
Tölvuunnar myndir komi á disk-
lingi ásamt útprenti.
Sérstaklega þarf að semja um
birtingu litmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjórnar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur.
Annað án nafna höfunda, stofnana
og án þakka, sé um þær að ræða.
Greininni fylgi yfirlýsing þess
efnis að allir höfundar séu loka-
formi greinar samþykkir og þeir
afsali sér birtingarrétti til blaðsins.
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið
fram.
Umræöa og fréttir
Formannsspjall: Um gagnagrunna á heilbrigðissviði:
Guðmundur Björnsson ........................ 428
Formannaráðstefna LÍ1998 ..................... 428
Kjaramálaráðstefna LÍ1998 .................... 429
Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 2/1998.
Smitandi heilahimnubólga ..................... 430
Minningarorð um Þórarin Ólafsson:
Ólafur Þ. Jónsson .......................... 431
íðorðasafn lækna 100:
Jóhann Heiðar Jóhannsson.................... 432
Reglugerð um vísindarannsóknir á
heilbrigðissviði ............................. 434
Breytingar á áhersluþáttum í ungabarnavernd: . 435
Landlæknisembættið.......................... 439
Lyfjamál 66:
Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytið og landlæknir 438
Novo Nordisk Foundation. Styrkir til
vísindastarfsemi ............................. 439
Námskeið og þing ............................. 440
Stöðuauglýsingar ............................. 442
Okkar á milli ................................ 447
Ráðstefnur og fundir ......................... 449
Villandi auglýsing um áhrif Fosamax:
Ólafur Ólafsson ............................ 450