Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1998, Qupperneq 75

Læknablaðið - 15.05.1998, Qupperneq 75
■) - SÝRUHJÚPHYLKI ^ ... og minni magaóþœgindi. CÖörýx) - sýmhjúphylki. Pegar Doryx-hylkin leysast upp í maganum losna úr þeirn örlítil hringlaga kyrni sem innihalda sýklalyfið doxýcýklín. Kymin eru hjúpuð sýrustöðugri húð sern þolir sýrustig tnagans. Lyfið erþví ekki á fríu fortni í rnaganutn þannig að engin staðbundin erting verður á slírnhúð rnagans. Pegar að kymin ná til srnáþartna leysist húðiri upp og doxýcýklínið kernst á frásoganlegt forrn. Með því að framleiða Donx® sern sýruhjúphylki tninnka líkur á ógleði rnarktækt satnanborið við önnur hefðbundin doxýcýklínklóríð l)f. 1 raun virðist enginn marktækur tnunur vera á tíðni ógleði rnilli Doryx® og lyfleysu. (1) ( Doryx) - SÝRUHJÚPHYLKI. Doxýcýklín - breiðvirkt sýklaheftandi lyf - nú loksins í lyfjaformi sem verndar slímhúð magans! Ógleði, uppköst og kviðverkir eru algengar aukaverkanir doxýcýklíns og hafa áhrif á meðferðarjýlgni. Með því cið gefa doxýcýklín sýruhjúphylki fœkkar marktœkt aukaverkunum, samanborið við hefðbundnar doxýcýklín töflur; og meðferðarfylgni eykst. Einkum verður fœkkun á aukaverkunum tengclum meltingarfœrum eins og kviðverkjum, ógleði og uppköstum. (2) Number of participants (%) that reported any adverse reaction or specified reactions during 3 days' treatment. (2) Doryx Gerard. 960225 SÝRUHJÚPHYLKI; J 01 A A02 Hverl sýruhjúphylki inniheldur: Doxycyclinum INN. klðrlft. (-Doxycyclinihyclas) samsvarandi Doxycyclinum INN 50 mg eða 100 mg. Eiginleikar: Breiövirkt sýklahellandi lyl ( tetracýkllnafbrigfti ). virkt gegn ýmsum loltháftum og loftlælnum Gram-jákvæftum og Gram-neikvaaftum bakteríum. Chlamydia. Mycoplasma og Rickettsia. Pseudomonas aeruginosa. Providencia auk flestra Proteus bakterfa eru ónæmar fyrir lyfinu. Ónæmi er einnig þekkt meftal Staphylococcus. Streptococcus og Bacteroides fragilis. ónæmi fyrir tetracýklinsamböndum er venjulegast af R-faktor gerft. Hvert hylki inniheldur doxýcýklínkyrni sem eru sýruhjúpuft. Sýnjhjúpkyrnin leysast upp f þðrmum og frásogast þaftan hratt og nær algjörlega (93%) Samtimis inntaka fæftu hefur ekki áhrif á frásogift Helmingunartlmi I blófti er 16-18 klst. eftir fyrsta skammt. en lengist 122 klst. vift endurtekna lyfjagjöf Próteinbinding i sermi er allt aft 80-90%. Lyfiö útskilst um 35-40% á virku formi I þvagi og um 5% á virku formi I saur. Afgangurinn útskilst á óvirku tormi, klóbundinn. I saur Hjá nýrnabiluftum útskilst lyfift klóbundift I saur og má gefa nýrnabiluöum lyfift I venjulegum skömmtum. Ábendingar: Sýkingar af vóldum tetracýklinnæmra sýkia Frábondingar Porftast ber aft gefa lyfift börnum yngri en 8 ára vegna áhnfa lyfsins á tennur I myndun. Lyfift á ekki aft gefa vanfærftum konum. Ofnæmi gegn tetracýklinsambóndum Aukaverkanir: Allt aft 10 % þeirra sem fá tyfift verfta fyrir aukaverkunum. Algengustu aukaverkanirnar eru tengdar meltingarfærum og er hægt aft draga úr þeim meö þvf aft taka lyfiö inn samtimis fæftu Algengar ( > 1% ): Meltingarfæri: Óglefti. uppköst og nifturgangur. Sjaldgaofar: Húft Ofnæmisútbrot. ofsakláfti og Ijósnæmi Mjög sjaldgaofar ( < 0,1% ) Mifttaugakerfi Bráftur intracranial þrýstingur. Meltingarfæri: Pseudomembranous colitis. Húft: Erythema multiforme. mucocutant heilkenni og onycholysis. Mlllivorkanlr. Járnsambönd, sýrubindandi lyf, kalk og zink minnka frásog lyfsins Lyfift minnkar virkni getnaöarvarnarlyfja Þvagræsilyf gefm samtlmis fyfinu geta aukift hænu á eiturverkonum á nýrun. Fenemal, fenýtóln og karbamazepln hrafta nifturbroti lyfsins Of skömmtun / oiturverkanir Mjög stórir skammtar lyfsms geta valdift lifrarskemmdum Skammtastæróir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 100 mg tvisvar sinnum fyrsta daginn, síftan 100 mg daglega i erfiftum sjúkdómstilfellum, 100 mg tvisvar sinnum á dag allan meftferftartlmann. Ekki þarf aft gefa lægri skammta. þótt um nýrnabilun sé aft ræfta, en skammta ber aft lækka vift lifrarbilun Skammtastærólr handa börnum: Börn 8-12 ára: Venjulegur skammtur er 4 mg/kg likamsþunga fyrsta daginn. slftan 2 mg/kg likamsþunga á dag Lyftö er ekki ætlaft börnum yngri en 8 ára Athuglö: Til aft minnka hættu á ertingu i vélinda er ráftlegt aft taka hylkin inn aft morgni og gleypa þau meft vökva. Sólböft ber aft forftast meftan á meftferft stendur vegna hætta á sólarútbrotum Pakknlngar og voró: (1. sept. 1997) Sýruhjúphylki 50 mg: ( Gegnsæ hylki meft gulum kornum. hylkin merkt ’DORYX 50* ) 30 stk. verft: 1.501 kr. 100 stk. verft: 3 747 kr Sýruhjúphylki 100 mg: ( Gegnsæ hylki meft gulum kornum, hylkin merkt ’DORYX 100*) 10 Stk. verft: 799 kr. 15 Stk. verft 1 358 kr. 30 stk verft 2.244 kr Hvor pakkning lyfslns skal morkt oftlrfarandi álotrun: nVorkun lyfsins minnkar, of sjuklingur tekur jám oóa syrublndandi lyf þromur klukkustundum fyrlr eóa oftlr töku lyfsins". NM Pharma Skipholt 50c • 105 Reykjavík Sími 562 1433 • Fax 562 3767 (1) M.J.Story. ctal. Doxycydine tolerance study. Eur. Cfin. Pharmacol. 419-421 1991. (2) Jirnvinen et al. Enteric coating reduces upper gastrointestinal adverse reactions to doxycydine. Oin. Drug Invest. 19(6): 323-327. 1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.