Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1998, Page 82

Læknablaðið - 15.05.1998, Page 82
440 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Fræðslustofnun lækna Félag íslenskra heimilislækna Fræðslunefnd Fjölskyldumeðferð Fræðsludagur um fjölskyldumeðferð fimmtudaginn 11. júní 1998 í umsjón fræðslunefndar Félags íslenskra heimilislækna Dagskrá Kl. 09:00-12:00 Kynning á hugtökum fjölskyldumeðferðar Kerfiskenning og þróun hennar Munur á fjölskylduviðtölum og fjölskyldumeðferð - 12:00-13:00 Matarhlé - 13:00-16:00 Nálgun og viðtalstækni Tilgangur viðtalsins Stjórnun viðtals Fyrirlesarar eru hjónin Kristín Gústavsdóttir og Karl Gustav Piltz en þau hafa starfað í Gautaborg til margra ára og rekið meðferðar- og fjölskyldustofnunina Institut för familje terapi. Námskeiðið verður á íslensku og sænsku. Staður: Fræðslustofnun lækna, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur. Þátttökugjald: Kr. 6.000. Innifalið í þátttökugjaldi er bókin Den osynliga familjen. Markhópur: Heimilis- og heilsugæslulæknar og heilsugæsluhjúkrunarfræðingar, en aðrir fagaðilar eru einnig velkomnir. Skráning hjá Læknafélagi íslands. Upplýsingar: Kristján G. Guðmundsson heimilislæknir á Blönduósi, sími 452 4206, Halla Eiríksdóttir hjúkrunarforstjóri á Egilsstöðum, sími 471 1400 og Margrét Aðalsteinsdóttir á skrifstofu Læknafélags íslands, sími 564 4100. Frestur til að skrá sig er til 1. júní næstkomandi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.