Læknablaðið - 15.01.1999, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
5
LÆKNABLÁÐIÐ
Elddansinn eftir Ivar Török.
f. 1941
Akrýl á striga frá árinu 1997.
© ívar Török.
Eigandi: Peter van Wienen
Ljósm.: Magdalena M. Hermanns.
Frágangur fræðilegra
greina
Allar greinar berist á tölvutæku
formi með útprenti. Taka skal fram
vinnsluumhverfi.
Útprenti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöðum. Hver hluti
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil-
orð
Agrip og heiti greinar á ensku
Ágrip á íslensku
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku eða íslensku, að vali höfunda.
Tölvuunnar myndir og gröf komi
í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn
(data) að baki gröfum fylgi með.
Sérstaklega þarf að semja um
birtingu litmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjómar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi. Ann-
að án nafna höfunda, stofnana og án
þakka, sé um þær að ræða. Grein-
inni fylgi yfirlýsing þess efnis að
allir höfundar séu lokaformi greinar
samþykkir og þeir afsali sér birting-
arrétti til blaðsins.
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið fram.
Umræða og fréttir
„Annus essentialis". Annáll formanns LÍ1998:
Guðmundur Björnsson .................................. 56
Árshátíð LR 1999 ....................................... 57
Frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði
Viðtal við Guðmund Björnsson:
Birna Þórðardóttir ................................... 59
Engar upplýsingar án skriflegs samþykkis:
Undirskriftir lækna við heilsugæsluna á íslandi....... 62
Undirskriftir lækna................................... 63
Viðtal við Sigmund Guðbjarnason:
Þröstur Haraldsson ................................... 66
Nordisk Medicin hættir að koma út í núverandi formi:
_ Sveinn Magnússon ..............;.................... 68
Ólafur Ólafsson heiðursfélagi LÍ........................ 69
Lyfjaskírteini fyrir sjúklinga með illkynja sjúkdóm 69
Útlit fyrir vaxandi læknaskort á íslandi á næstu
árum. íslenskum læknum erlendis fjölgar
um 14 á ári!:
Sveinn Magnússon ................................ 70
Fimmtán ár með alnæmi:
Viðtöl við Sigurð B. Þorsteinsson og Inga Rafn Hauksson:
Þröstur Haraldsson ............................. 72
Heilsa og velferð. Bókarumsögn:
Örn Bjarnason..................................... 77
Reika svipir fornaldar:
Árni Björnsson.................................... 79
Samskipti lækna og lyfjafyrirtækja:
Jón Snædal........................................ 80
Stjórnunarstílar:
Ólafur Ólafsson................................... 81
Gömul læknisráð á Þjóðminjasafni:
Hallgerður Gísladóttir ........................... 82
íðorðasafn lækna 107:
Jóhann Heiðar Jóhannsson.......................... 83
Lyfjamál 73:
Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
og landlækni ..................................... 84
Bréf til Jóhanns Heiðars Jóhannssonar:
Jón Steinar Jónsson .............................. 84
Ráðstefnur og þing.................................. 85
Stöðuauglýsingar ................................... 93
Okkar á milli ...................................... 97
Með fylgir efnisyfirlit ársins 1998