Læknablaðið - 15.01.1999, Page 22
GOTT FÓLK / SÍA
■■■■■■■■■■■■■■■■»*
ÞAÐ HALFA
ER NÓG
Upphafsskammtur mígrenilyfsins Imigran er nú 50 mg í stað 100 mg.
Helmingi minni skammtur er jafn áhrifaríkur og getur haft minni
aukaverkanir í för með sér.1) Sparnaður sjúklinga og þjóðfélagsins í heild
er ótvíræður.
Frá því Imigran kom á markað hefur það gjörbreytt lífi fjölmargra
mígrenisjúklinga. Nú getur þú lækkað lyfjakostnað þessa fólks og gefið
fleiri mígrenisjúklingum kost á betra lífi með Imigran.
IMIGRAN
Pcgar til kastanna kcmur
GlaxoWellcome
Þverholti 14 • 105 Reykjavík • Sími 561 6930
Imigran (Glaxo, 900125) STUNGULYF sc; N 02 C X 04 1 ml innihaldur Sumatriplanum INN, súkklnat. 16.8 mg. samsvarandi Sumatriptanum INN 12 mg. Natrii chloridum 7 mg. Aqua ad iniectabiiia ad 1 ml
TÖFLUR; N 02 C X 04 Hvor tafla inniholdur: Sumatriptanum INN. súkklnat. samsvarandi Sumatriptanum INN 50 mg eöa 100 mg Eiginleikan Sumatriptan virkjar sérhælt serótóninviötaka al undirllokki 5-HT1D I
heilaæóum. Lyliö veldur þannig samdrætti I heilaæöum, einkum greinum a. carotis. Vlkkun þessara æöa er talin orsök verkjanna viö mlgreni. Verkun lyfsins hefst 10-15 mlnútum eftir gjöf undir húö og um 30 mlnútum
eftir inntöku. Aögengi eftir gjöf undir húö er nánast 100%. en aö meöaltali 14% eftir inntöku. Blóöþéttni nær hámarki innan 25 mln. eftir gjöf undir húö. en oftast innan 45 mln. eftir inntöku. Dreifingarrúmmál er 2.7 1/kg.
Binding viö plasmaprótein er 20-30%. Lyfiö umbrotnar aö miklu leyti (80%) I óvirk umbrotsefni I lifur og skilst út I nýrum Ábondingar: i •• ö mlgreniköst. þar sem ekki hefur náöst viöunandi árangur meö öörum lyfjum
Cluster (Hortons) höfuöverkur. Lyfiö á einungis aö nota. þegar greiningin migreni eöa Cluster-höfuöverkur er vel staöfest Frabondingan Kransæöasjúkdómur. alvarlegur háþrýstingur. blóörásartruflanir I útlimum.
nýrnabilun, lifrarbilun. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Ekki má nota samtlmis lyf. sem innihalda ergótamln. Imigran má ekki gefa fyrr en 24 klst. eftir gjöf ergótamlns og ergótamin má ekki gefa fyrr en 6 klst. eftir gjöf
Imigran Meöganga og brjóstagjöf: Ekki er vitaö hvort lyfiö geti skaöaö fóstur en dýratilraunir benda ekki til þess Ekki er vitaö hvort lyfiö skilst út f móöurmjólk Aukavorkanir: A t aö 50% sjúklinganna fá einhverjar
aukaverkanir. Ýmis þessara óþæginda hverfa eftir 30-60 min. og gætu sum þeirra verið hluti af mlgrenikastinu. Algengar (>1%); Óþægindi á stungustaö. Þreyta. sljóleiki. Timabundin blóöþrýstingshækkun og húöroöi.
ógleöi og uppköst Máttleysi og spenna I vöövum. Náladofi og hitatilfinning. Svimi. Þrýstingstilfinning meö mismunandi staösetningu. oftast fyrir brjósti. Sjaldgæfar (0.1% - 1%); Hækkun lifrarenzýma f blóöi.
Milliverkanir: Ekki má nota samtlmis lyf sem innihalda ergótamln. Engar sérstakar milliverkanir hafa fundist viö própranólól. dlhýdróergótamln. pizótifen eöa alkóhól.
Varuó: Vara ber sjúklinga viö stjórnun vélknúinna 0kutæk|a samtlmis notkun lyfsins. Viö notkun lyfsins geta komiö fram tlmabundin einkenni eins og brjóstverkur og þrýstingstilfinning. sem getur oröiö töluverö og getur
leitt upþ I háls. Þ6 þessi einkenni líkist hjartaöng. heyrir til undantekninga aö þau séu af völdum samdráttar I kransæöum. Herpingur I kransæðum getur leitt til hjartsláttartruflanna. blóðþurröar og hjartavöövadreps.
Sjúklinga. sem veröa fyrir slæmum eöa langvarandi einkennum, sem llkjast hjartaöng. ber aö rannsaka meö tiiiiti til blóðþurröar Athuglö: Stungulyfiö má ekki gefa I æö vegna herpings I kransæöum og mikillar
blóöþrýstingshækkunar, sem getur átt sér staö. Vegna takmarkaörar kllniskrar neyslu er ekki mælt meö notkun lyfsins handa sjúklingum eldri en 65 ára Skammta»tæröir handa fullorónum: Lyfiö á aö gefa viö
fyrstu merki um migrenikast en getur verkaö vel þó þaö sé gefið slöar. Imigran er ekki ætlaö til varnandi meöferöar. Töflur; Venjulegur upþhafsskammtur er ein 50 mg tafla.Sumir sjúklingar geta þó þurft 100 mg. Ef
einkennin eru viövarandi eöa koma fram á nýjan leik má gefa fleiri skammta þó ekki meira en 300 mg á sólarhring. Töflurnar á aö gleypa heilar meö vatni. Stungulyl Venjulegur upphafsskammtur er 6 mg (ein sprauta)
undir húö. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aöra sprautu (6 mg) innan 24 klst., en minnst ein klst. veröur aö llöa á milli lyfjagjafa. Takmörkuö reynsla er af gjöf fleiri en fjðgurra skammta (24 mg) á mánuöi.
Skammtastæröir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum Pakkningar og voró: Stungulyf: einnota dæla 0.5 ml (= 6 mg virkt efni) x 2; - 7.695 kr; einnota dæla 0.5 mg (= 6 mg virkt efni) x 2 + lyfjapenni
(Glaxopen) - 7.695 kr. Töflur 50 mg: 12 stk. (þynnupakkaö) - 10.977 kr. Töflur 100 mg: 6 stk. (þynnupakkaö) - 9.327kr. Skráning lyfsins I formi stungulyfs er bundin þvl skilyröi. aö notkunarleiðbeiningar á islenzku um
meöfylgjandi lyfjapenna (Glaxopen) fylgi hverri pakkningu þess. Skráning lyfsins er bundin þvl skilyröi aö ávlsanir takmarkist viö mest eina pakkningastærö hvors lyfjaforms. Sérlyfjaskrá 1997.
1) Pfaffenrath V. Veggspjald; 2nd. Congress of EFNS; Róm; 30. okt. - 2. nóv.; 1996