Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1999, Qupperneq 45

Læknablaðið - 15.01.1999, Qupperneq 45
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 39 ásamt 34 öðrum PKD2 fjölskyldum frá ýmsum löndum. Af 20 stökkbreytingum sem fundust, breyta fimm splæsistöðum (splice sites) milli táknraða (exons). Stökkbreytingin í fjölskyldu F2 er ein þeirra og hefur ekki verið lýst í öðrum fjölskyldum. Um er að ræða 16 basa úrfellingu milli innraðar 1 (intron 1) og táknraðar 2 sem veldur annað hvort tapi á táknröð 2 eða myndar nýjan splæsistað (19). Nýjar niðurstöður: Ur fyrstu sjö fjölskyld- unum bættust við 32 einstaklingar ásamt 69 einstaklingum úr sjö nýjum fjölskyldum með arfgeng blöðrunýru á Islandi. Heildarfjöldi rannsakaðra einstaklinga er því 229 (tafla I). Alls voru 80 einstaklingar með svipgerð sjúk- dómsins, 115 voru án svipgerðar og 34 inngift- ir. Bætt hefur verið við nýjum erfðamörkum á litningi 16 fyrir allar fjölskyldurnar og þær einnig greindar með erfðamörkum umhverfis PKD2 genið á litningi 4, hvort sem staðfest höfðu verið tengsl við PKDl eða ekki. Setraða- greining beggja litningssvæða fyrir fjölskyldur F1 til F7 staðfesti niðurstöður tengslagreining- ar (tafla III), nema fyrir fjölskyldu F4. Set- raðagreining á einstaklingum í fjölskyldu F4 á báðum meingenasvæðum útilokar PKD2 sem meingen. Fjórar af fimm dætrum sjúklings 11:6 (mynd 2) hafa erft sjúkdóminn frá móður sinni. Erfðaefnisgreining á litningi 16 hjá þremur þeirra (111:2, 111:3 og 111:5) og einni dóttur án teikna um sjúkdóminn (111:6) bendir til að þær sem eru með sjúkdóminn hafi erft sameigin- lega setröð á litningi 16 frá móður sinni (6-5-4- 6-11-9) en heilbrigða dóttirin hafi erft hina set- röðina (12-5-7-7-9-2). Tveir synir 111:2, sem ekki höfðu greinanlegar blöðrur í nýrum, erfðu frá móður sinni litning 16 sem er upprunninn frá heilbrigðum forföður (11:7). Fimm systkini 11:6 hafa tekið þátt í erfðaefnisgreiningu og verið ómskoðuð. Ekkert þeirra greindist með blöðrur í nýrum en þrjú reyndust hafa sömu setröð á litningi 16 og 11:6. Foreldrar þeirra (1:1 og 1:2) lifðu til hárrar elli án vísbendinga um sjúkdóminn. Þetta bendir til nýrrar stökkbreyt- ingar í PKDl geninu sem kemur fram í sjúk- lingi 11:6 en ekki er hægt að útiloka að um þriðja genið sé að ræða (mynd 2). Ný stökk- breyting á litningi 16 gæti skýrt neikvætt lod score fyrir svæðið í þessari fjölskyldu (tafla III). Þar sem eingöngu konur hafa greinst með sjúkdóminn í F4 var gerð setraðagreining á hluta Xq litnings með fimm erfðamörkum (tafla II), en engin merkjanleg fylgni fannst milli sjúk- dómsmyndar og setraða. Setraðagreining beggja litningssvæða fyrir sjö nýjar blöðrunýrnafjölskyldur (F8-F14) bendir til að í sex þeirra (F8-F13) sé meingenið PKDl (tafla III). I einni fjölskyldu, F14, var ekki unnt að greina milli meingena með þeim fjölda ein- staklinga sem tóku þátt í rannsókninni. I þessari fjölskyldu virðist sjúkdómurinn geta erfst með báðum genasvæðunum. Hún gæti einnig verið með meingen á áður óþekktu svæði eins og mögulegt er fyrir fjölskyldu F4. Við samanburð á setröðum umhverfis PKDl genið í 12 fjölskyld- um kemur í ljós að sameiginlegar setraðir finnast í fjölskyldum F6 og Fll annars vegar og í fjöl- skyldum F3 og F8 hins vegar (tafla IV). Hægt var að rekja saman ættir fjölskyldna F6 og Fll þar sem fímm meiósur eru milli elstu þekktu ein- staklinga með arfgeng blöðrunýru í báðum ætt- um, en sameiginlegir forfeður þeirra voru uppi um miðja síðustu öld (óbirtar upplýsingar frá erfðafræðinefnd Háskóla Islands). Ekki reyndist unnt að rekja saman fleiri fjölskyldur með arf- geng blöðrunýru á Islandi. Samanburður á setröðum sem erfast með sjúkdómnum í fjölskyldu F2 (þar sem stökk- breytingin er þekkt), fjölskyldu F5 og fjölskyldu Table IV. Haplotypes inherited with PKDl on chromosome 16pl3.3 in 12 Icelandic ADPKD families. Family D16S521 KG8 PKDl D16S291 D16S663 D16S283 D16S423 F1 5 5 PKDl 3 5 9 8 F3 12 5 PKDl 3 7 6 8 F4 6 5 PKDl 4 6 11 9 F6 12 5 PKDl 8 3/7 9 3 F7 12 1 PKDl 7 5 9 8 F8 12 5 PKDl 3 6/7 6 8 F9 12 5 PKDl 7 5 9 2 F10 6 8 PKDl 5 5 9 2 Fll 12 5 PKDl 8 7 9 3 F12 - 5 PKDl 4 7 9 1 F13 12 3 PKDl 7 7 9 8 F14* 12 5 PKDl 4 10 10 8 * AIso possible locus on chromosome 4q21 Table V. Haplotypes inherited with PKD2 on chromosome 4q21 in three lcelandic ADPKD families. Family D4S395 JV106 JSTG3 PKD2 AICAl TMCAl D4S2371 D4S423 GATA2F11 F2 2 3 3 PÍCD2 4 2\ - í 2 F5 6 2 4 PKD2 6 21 8 10 3 F14* 1-8 PKD2 6 13 4 2- Also possible locus on chromosome 16p
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.