Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1999, Page 63

Læknablaðið - 15.01.1999, Page 63
EKKI MÆÐAST I OF MORGU CLARITYN - GEGN OFNÆMI Clarityn er öruggt lyf viö ofnæmiseinkennum eins og ofnæmis- bólgum í augum og nefi, ofsakláða og ofnæmiskvefi. • Clarityn hefur ekki slævandi áhrif • Clarityn er fyrir fullorðna og börn frá 2ja ára aldri • Clarityn fæst í töfluformi,sem freyðitöflur eða mixtúra FREYÐITÖFLUR; R 06 A X 13 Hver tafla inniheldur: Loratadinum INN, 10 mg, Lactosum 100 mg, Sorbitolum 101,75 mg, Mannitolum Lactosum 100 mg, Sorbitolum 101,75, Mannitolum 97 mg, Saccharinnatrium 5 mg, bragðefni og hjálparefni q.s. MIXTÚRA; R 06 A X 13 1 ml inniheldur: Loratadinum INN 1 mg, Saccharum 600 mg, Natrii benzoas, hjálparefni, bragðefni, Aqua purificata ad 1 ml. TÖFLUR; R 06 A X 13 Hver tafla inniheldur: Loratadinum INN 10 mg. Eiginleikar: Lyfið hefur kröftuga og langvarandi andhistamínverkun.Þaö blokkar H1 - viötaka, en hefur hvorki andkólínvirk, adrenvirk, né serótónínlík áhrif. Slævandi verkun á heilann er mjög væg. Áhrif lyfsins koma fram u.þ.b. 1 klst. eftir inntöku og ná hámarki á 8 klst Lóratadín frásogast vel frá meltingarvegi, en umbrot í lifur eru veruleg, stax við fyrstu umferð. Aögengi eykst um 20 % ef lyfiö er tekiö meö mat. Aöalumbrotsefniö er dekarbóetoxýlóratadín, sem er virkt og veldur klínískum áhrifum lyfsins aö talsverðu leyti. Próteinbinding í blóöi er nálægt 98%. Helmingunartími í blóöi er mjög einstaklingsbundinn, en er aö meöaltali 14 klst. fyrir lóratadin og 19 klst. fyrir umbrotsefniö. Skert nýrnastarfsemi getur lengt helmingunartimann. Ábendingar: Ofnæmiseinkenni, sem stafa af histaminlosun, sérstaklega ofnæmisbólgur í nefi og augum, ofsakláði og ofnæmiskvef. Frábendingar: Ofnæmi eöa óþol fyrir innihaldsefnum lyfsins. Meöaganga og brjóstagjóf: Reynsla af gjöf lyfsins á meögöngu er takmörkuð og á því ekki aö gefa lyfið barnshafandi konum nema öa vel íhuguðu máli. Lyfiö skilst út í brjóstamjólk en ólíklegt er aö lyfjaáhrifa gæti hjá barni viö venjuleg skömmtun lyfsins. Aukaverkanir: Algengar(>l%): Almennar: Munnþurrkur. Miðtaugakerfí: Höfuöverkur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Svimi. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Hjarta- og æöakerfí: Hraður hjartsláttur. Alvarlegum takttruflunum frá sleglum hefur veriö lýst. Meltingarfæri: Ogleði. Húö: Útbrot. Miötaugakerfí: Depurö. Kynfæri: Truflun á tíöum. Skammtastæröir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 10 mg á dag. Skammtastærðir handa börnum: 15 ára og eldri. Venjulegur skammtur er 10 mg á dag. Börn 2-14 ára: Þyngd: >30 kg. 10 mg einu sinni á dag. Þyngd: <30 kg. 5 mg einu sinni á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 2ja ára. Athugið: Hver freyöitafla skal leyst upp í 1/2 glasi af vatni fyrir inntöku. Pakkningar og verð 1. febrúar 1998: Freyðitöflur 10 mg: 10 stk. (þynnupakkaö - 928 kr. Mixtúra 1 mg/ml: 100 ml - 928 kr. Töflur 10 mg: 10 stk. (þynnupakkaö) - 811 kr. Töflur 10 mg: 30 stk (þynnupakkaö) - 2236 kr. Töflur 10 mg: 100 stk.(þynnupakkaö) -5369 kr. Schering-Plough Umboösaöili: ÍSFARM ehl'.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.