Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1999, Page 72

Læknablaðið - 15.01.1999, Page 72
62 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Engar upplýsingar án skriflegs samþykkis Undirskriftir lækna við s heilsugæsluna á Islandi 30. nóvember 1998 Við undirritaðir, læknar við heilsugæsluna á Islandi, skor- um á Alþingi að samþykkja ekki fyrirliggjandi frumvarp um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði. Við teljum að frumvarpið - stangist á við siðareglur, þar sem gert er ráð fyrir rann- sóknum á persónugreinan- legum upplýsingum um ein- staklinga án samþykkis þeirra, - sé hættulegt, þar sem engin lög eru til í landinu um vernd einstaklinga fyrir mis- notkun á erfðafræðilegum upplýsingum og - sé skaðlegt vísindunum. Framfarir í læknisfræði og nauðsyn vísindanna kalla á rannsóknir í erfðafræði, sem tengdar eru persónugreinan- legum heilsufarsupplýsing- um, sem fá má úr dreifðum gagnagrunnum, þar sem allar upplýsingar yrðu látnar jafnt og þétt af hendi með upplýstu samþykki þátttakenda. Við teljum að frumvarpið um gagnagrunninn mæti ekki þessum kröfum. Verði það að lögum, getur það spillt fyrir öðrum rannsóknum, sem stundaðar kunna að verða á þessu sviði. Af þessum sökum munum við undirrituð ekki senda upp- lýsingar um sjúklinga okkar í hinn væntanlega miðlæga gagnagrunn nema skv. skrif- Iegri ósk þeirra. Nafn Læknisnúmer Ingvar Þóroddsson (sign) 1675 Sigurður Ingi Sigurðsson (sign) 3095 Marta Lárusdóttir (sign) 0042 Hjörtur Þór Hauksson (sign) 1537 Gunnsteinn Gunnarsson (sign) 1296 Gísli Ólafsson (sign) 0441 Þórður Ingólfsson (sign) 0149 Ósk Ingvarsdóttir (sign) 2800 Helgi Guðbergsson (sign) 1492 Ástríður Stefánsdóttir (sign) 0165 Páll Þorgeirsson (sign) 2883 Guðmundur Olgeirsson (sign) 1171 Þórarinn Hrafn Harðarson (sign) 3526 Stefán B. Matthíasson (sign) 3225 Sigríður Dóra Magnúsdóttir (sign) 0053 Óskar Reykdalsson (sign) 0158 Marianne Brandsson Nielson (sign) 2489 Guðmundur B. Jóhannsson (sign) 1153 Reynir Þorsteinsson (sign) 2995 Gísli Baldursson (sign) 0923 Þórir Þórhallsson (sign) 3645 Pétur Pétursson (sign) 2915 Nafn Læknisnúmer Ólafur Stefánsson (sign) 2724 Gerður Jónsdóttir (sign) 0910 Einar E. Jónsson (sign) 0666 Baldur H. Friðriksson (sign) 0166 Kristín Guttormsson (sign) 2195 Hjálmar Freysteinsson (sign) 1525 Gunnar Ingi Gunnarsson (sign) 1275 Björn Blöndal (sign) 0012 Hjalti Kristjánsson (sign) 1529 Vilhjálmur Ari Arason (sign) 3497 Sigurbjörn Sveinsson (sign) 3042 Samúel J. Samúelsson (sign) 3015 Birgir Guðjónsson (sign) 0281 Jóhann Tómasson (sign) 1729 Hallgrímur Magnússon (sign) 1372 Ágúst Oddsson (sign) 0025 Lárus Ragnarsson (sign) 2345 Sigurður Helgason (sign) 3056 Þórarinn Baldursson (sign) 9138 Kristjana Kjartansdóttir (sign) 2312 Þorbergur Högnason (sign) 9108 Friðrik Vagn Guðjónsson (sign) 0812
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.