Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1999, Qupperneq 76

Læknablaðið - 15.01.1999, Qupperneq 76
66 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Verði læknar beittir lögþvingunum hlýtur það að leiða til málaferla - segir Sigmundur Guöbjarnason formaöur Mannverndar Sigmundur Guðbjarnason prófessor og formaður Mannverndar. Nú á haustdögum voru stofnuð samtökin Mann- vernd sem gert hafa sig gild- andi í umræðunni um gagna- grunnsfrumvarpið. Formað- ur samtakanna er Sigmund- ur Guðbjarnason prófessor í lífefnafræði og Læknablaðið bað hann að segja frá þess- um samtökum, hver séu markmið þeirra og hver hafi verið aðdragandinn að stofn- un þeirra. Það skal tekið fram að viðtalið var tekið ör- fáum dögum áður en Alþingi samþykkti frumvarpið og festi það í lög. „Mannvemd eru samtök sem berjast fyrir friðhelgi einkalífsins, persónuvernd og mannréttindum. Þau berjast jafnframt fyrir rannsókna- frelsi og frelsi til að þróa vís- indin áfram. Þessi deila um gagnagrunninn snýst fyrst og fremst um mannerfðafræði en ekki er ólíklegt að það nái einnig til annarra greina líf- tækni því nú er sagt frá því í fréttum að það sé verið að ásælast einkarétt á hagnýtingu annarra auðlinda landsmanna. Við erum algerlega á móti því að veittur sé einkaréttur til rannsókna. Það er sjálfsagt að veita einkarétt til uppfinninga, hugverka og annars þess sem menn hafa sjálfir skapað en það er andstætt öllum þeim reglum um vísindi sem við þekkjum að veita einkarétt til rannsókna. Hvatinn að stofnun samtak- anna er ágreiningurinn um gagnagrunnsfrumvarpið. í reynd förum við af stað eins og hvert annað slysavarnafé- lag því við teljum það meiri- háttar slys ef þeirri stefnu verður fylgt sem boðuð er í frumvarpinu. Við fáum ekki séð að þau meginmál sem við berjumst fyrir, persónuvernd- in, upplýst samþykki og vís- indafrelsi, verði varðveitt ef menn þurfa að semja við sér- leyfishafann um aðgang að gögnum sem þjóðin og ein- staklingamir eiga. Við teljum það fráleitt og siðlaust að selja þessar viðkvæmu upplýsingar einkafyrirtæki sem ætlar síðan að koma þeim á alþjóðamark- að. Einkaleyfið er líka umdeilt og ekki í takt við tímann því nú er verið að afnema sérleyfi og einkarétt á sem flestum sviðum. Þá skýtur það skökku við að vera að innleiða það á sviði líftækni.“ - Hverjir standa að samtök- unum? „Það er fjöldi einstaklinga víða að úr þjóðfélaginu. Við héldum fund í Norræna hús- inu fyrir troðfullum sal og þar tóku ýmsir til máls sem ekki voru meðal stofnenda en eru orðnir félagsmenn núna. Það verður æ fleirum ljóst að þetta mál er illa undirbúið og að menn hafa ekki unnið sína heimavinnu nógu vel. Þá á ég ekki síst við Alþingi sjálft.“ Siðfræðin á eftir tækninni - Frumvarpið hefur verið til umræðu frá því í vor og tekið ýmsum breytingum, kannski ekki síst á síðustu vikum. Hafa þær breytingar haft áhrif á eðli frumvarpsins, hefur það breyst? „Eins og frumvarpið lítur út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.