Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1999, Síða 80

Læknablaðið - 15.01.1999, Síða 80
68 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 telja léttvægan en ég er á því að við eigum eftir að fá orð í eyra frá hinu alþjóðlega vís- indasamfélagi og mannrétt- indasamtökum sem hafa fylgst grannt með þróun máls- ins. Eg óttast það að við mun- um hafa skömm og skaða af öllu saman.“ Orrustan kannski töp- uð en stríðið ekki búið - Þú hefur sagt að íslenskt vísindasamfélag sé klofið vegna þessa máls, hvaða af- leiðingar getur það haft fyrir íslensk vísindi? „Hættan er sú að öll sam- vinna verði stirðari og erfiðari milli manna eftir að búið er að sá fræjum tortryggninnar og því má þetta litla samfélag ekki við. Það gæti reynst erfitt að leysa þann vanda, hann leysist ekki með lagasetningunni, hún gerir málið bara snúnara.“ - Hvernig sérðu framtíðina fyrir þér? Hvaða viðbrögðum áttu von á? „Ég á bágt með að sjá að læknar leggi gögn í grunninn og ef þeir verða beittir þving- unum mun það óhjákvæmi- lega leiða til málaferla. Við munum styðja við bakið á þeim því það verða áreiðan- lega rekin prófmál fyrir inn- lendum og jafnvel erlendum dómstólum. Við munum einn- ig aðstoða sjúklinga sem ekki vilja að gögn um þá fari í grunninn og gera það einfald- ara en það virðist vera. En það er ljóst að þótt þessi orrusta virðist töpuð þá er stríðið ekkert búið,“ sagði Sigmund- ur Guðbjarnason. Þess má geta að samtökin Mannvernd hafa opnað heima- síðu á netinu þar sem er að finna margvíslegan fróðleik og fréttir um gagnagrunns- málið sem og greinar, erindi og álit innlendra manna og er- lendra á gagnagrunninum. Slóðin er: http://www. simnet. is/mannvernd -ÞH Nordisk Medicin hættir að koma út í núverandi formi Nýlega ákváðu stjórnir nor- rænu læknafélaganna sameig- inlega að hætta útgáfu Nord- isk Medicin í núverandi formi frá næstu áramótum. Hafa danska og norska læknafélag- ið tekið að sér að koma með tillögur að breytingum á blað- inu. Ástæðan fyrir ákvörðun félaganna var versnandi fjár- hagsleg staða blaðsins og stefndi í gjaldþrot sjóðs þess sem staðið hefur undir útgáf- unni að mestu. Kostnaður fé- laganna sjálfra hefur einnig verið nokkur þótt hann hafi eingöngu verið bundinn við dreifingarkostnað. Blaðið hef- ur staðið sjálft undir prent- og útgáfukostnaði. Nordisk Medicin á sér sögu alltafturtil 1929 en 1972 tóku norrænu læknafélögin það sameiginlega upp á sína arma og hefur útgáfa þess verið eitt áþreifanlegasta dæmið um Forsíða síðasta tölublaðs Nord- isk Medicin samstarf félaganna. Blaðið hefur nokkrum sinnum breytt talsvert um útlit og síðasta breyting var gerð fyrir tveim- ur árum, er blaðið varð mun litríkara en áður. Undir lokin var blaðið gefið út í um 64.000 eintökum, sem er rneira en til dæmis The Lancet. Síð- ustu árin hefur sameiginleg áskrift LÍ fyrir félagsmenn sína fengið nokkra umræðu á aðalfundum en fjárhagsleg staða þess hafði batnað að mun á Islandi eftir að aukin áhersla var lögð á íslenskar auglýsingar. Síðustu tvo áratugina var Eva Oldinger ritstjóri blaðsins og vann hún það við erfiðar og ótryggar aðstæður. Barðist hún kappsamlega fyrir blaðinu og átti mikinn þátt í sterkri stöðu þess á Norðurlöndunum. I haust voru henni veitt sérstök norræn heilsuverndarverðlaun fyrir ómetanlegt framlag til heilbrigðismála. Vonandi tekst að finna annað form á útgáfu norræns lækna- blaðs svo áfram geti haldist norrænn vettvangur fyrir sam- eiginleg fagleg og félagsleg mál lækna. Sveinn Magnússon fulltrúi LI í ritstjóm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.