Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1999, Síða 82

Læknablaðið - 15.01.1999, Síða 82
70 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Utlit fyrir vaxandi læknaskort á Islandi á næstu árum. Islenskum læknum erlendis fjölgar um 14 á ári! Tafla I. Lœknar á íslandi 1. janúar 1998. Aldur Karlar Konur Alls (%)konur 65-69 60 5 65 (8) 60-64 62 2 64 (3) 55-59 60 9 69 (13) 50-54 110 9 119 (8) 45-49 162 23 185 (12) 40-44 106 31 137 (23) 35-39 83 38 121 (31) 30-34 24 31 55 (56) -29 61 36 97 (37) Alls 728 184 912 (20) Tafla II. Forsendur spár um framboð. 1) 1991-92 36 stúdentar ljúka numerus clausus 1993 - 95 34 1996 - 38 2) Nám hefst við 21 árs aldur 3) Námslengd 6,5 ár Eftirlaun við 70 ára aldur = rúmlega 40 ára starfsævi 4) l%hættanámi 5) Konur verða 50% nýnema 6) Erlendis eru nú 459 læknar Eru þeir ekki innifaldir í spánni Fimm læknar flytja ekki til baka 7) 97% munu starfa sem læknar á Islandi, það er 3% verða í öðrum störfum 8) Norrænar dánartölur spá að fimm íslenskir læknar deyi fyrir 70 ára aldur Tafla III. Framboð aflœknum á lslandi. Ár Karlar Konur AIIs (%) konur 1997 720 180 900 (20) 2000 720 220 940 (23) 2005 700 290 990 (29) 2010 700 370 1.070 (35) 2015 680 430 1.110 (39) 2020 580 500 1.080 (46) Læknafélag íslands hefur í samstarfi við norrænu lækna- félögin unnið mannaflaspár fyrir atvinnumarkað lækna á Norðurlöndunum um margra ára skeið. Vinnuhópur með því virðulega heiti SNAPS- hópurinn (Samnordisk arbets- grupp för prognos og special- istutbildningsfrágor) annast þessa vinnu og gaf hann ný- lega út tíundu spá sína og nær hún til ársins 2020. Fyrir hönd LÍ hefur Sveinn Magnússon setið í vinnuhópn- um. Ein aðalástæða þess að þessi vinna var sett af stað í upphafi var að hafa sem ljós- asta mynd af atvinnumarkaðn- um með það fyrir augum að stuðla að sem bestu jafnvægi á markaðnum. Norðurlöndin juku mjög aðgang að lækna- deildum á sjötta og sjöunda áratugnum. Menntunartími lækna er langur, oftast 12-15 ár, því var Ijóst, að heilbrigð- iskerfin þurftu áratugalanga og mikla aukningu til að taka við þessum fjölda. Mikil þörf hefur því sýnt sig vera fyrir ein- hvers konar spá eða framreikn- ing til að hafa sem gleggsta mynd af líklegu ástandi at- vinnumarkaðar lækna á kom- andi árum. Við útreikning á framboði á læknum á Islandi er unnið út frá félagatali LÍ I. janúar 1998 og á töflu I má sjá dreifingu lækna eftir aldri og kyni. Ein- ungis eru teknir með læknar 70 ára og yngri. Alls voru um 912 læknar starfandi á landinu um síðustu áramót og má í því sambandi minna á að þeir voru aðeins um 200 árið 1960! Við útreikning á vænt- anlegu framboði er gert ráð fyrir þeim forsendum sem koma fram í töflu II, en þær byggjast ýmist á þekktri reynslu eða bestu mögulegri nálgun. Vert er að benda á að ekki er gert ráð fyrir ýmsum líklegum þáttum, svo sem hugsanlegri styttingu vinnu- tíma, minnkuðu vaktaálagi, lækkun starfslokaaldurs og fleiru en allt getur þetta haft áhrif á niðurstöður spárinnar. Eftirspurn Vöxtur vinnumarkaðarins er háður mikilli óvissu. Marg- ir þættir hafa áhrif á þenslu í þjóðarbúinu og ekki síst á heilbrigðiskerfið. I þessari spá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.