Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1999, Side 83

Læknablaðið - 15.01.1999, Side 83
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 71 Tafla IV. Framboð og eftirspurn eftir lœknum á íslandi. Ár Framboð A B Eftirspum A B Útkoma 1997 890 890 890 0 0 2000 920 930 900 - 10 + 20 2005 980 1.000 930 -20 + 50 2010 1.060 1.080 960 -20 + 100 2015 1.100 1.160 990 -60 + 110 2020 1.070 Tafla V. íslenskir lœknar erlendis samkvœmt skrám LÍ. Land 1. janúar1992 1.janúar1994 1. janúar 1996 1. janúar 1998 Svíþjóð 216 230 203 182 USA 100 115 99 115 Noregur 23 40 60 111 Bretland 16 25 23 27 Holland 5 5 9 10 Danmörk 4 7 11 11 Kanada 3 5 5 4 Sviss 2 2 2 3 Þýskaland 2 1 2 3 Finnland 1 1 1 1 Frakkland 1 1 2 0 Mið-Ameríka 1 0 0 0 Afríka 0 1 2 1 Önnur lönd 3 Samtals 374 433 418 459 er gert ráð fyrir að vöxtur heil- brigðiskerfisins verði 1,5% (Eftirspurn A) en einnig er sýnt hver staðan yrði ef vöxtur kerfisins yrði einungis 0,6% (Eftirspurn B), það er sú sama og fólksfjölgun. Erfitt er að vita með vissu hve mikið „varaafl“ leynist er- lendis. Hluti læknanna er við sérnám, aðrir hafa lokið því, og sumir fyrir löngu. Reynsl- an hefur sýnt, að læknar sem dvalið hafa erlendis með fjöl- skyldum sínum lengur en 10 ár, hafa fest það rækilega ræt- ur, félagslega, fjölskyldulega og atvinnulega, að þeir lokk- ast ekki af hverju sem er heim til íslands. Þeir hafa flestir unnið sig vel upp í góðar stöð- ur í góðu og vellaunuðu at- vinnuumhverfi. Því verður að telja ólíklegt, að sá hópur geti talist öruggt „varaafl“ fyrir ís- lenskt heilbrigðiskerfi að öðru óbreyttu. Einnig má telja lík- legt, að yngri læknarnir séu af kynslóð, sem alist hefur upp við alþjóðlegra umhverfi en nokkur eldri kynslóð og því óvíst hvort átthagabönd megna að draga þá heim í stórum stíl. Lfklegt verður því að telja, að mikill fjöldi íslenskra lækna erlendis sé ekki lausn á vænt- anlegum mönnunarvanda í ís- lensku heilbrigðiskerfi. Tafla V sýnir fjölda ís- lenskra lækna erlendis 1992, 1994, 1996 og 1998 sam- kvæmt skrám LÍ. Athygli vek- ur, að læknum erlendis hefur heldur fækkað í Svíþjóð sem var eitt helsta sérmenntunar- land íslenskra lækna en fjölg- un hefur orðið mikil í Noregi. Noregur hefur nánast tekið við allri aukningunni frá 1992. Heildarútflutningur Islands á læknum nemur um 14 á ári eða um 40% af hverjum út- skriftarárgangi. Munu fá lönd í veröldinni sjá eftir slíkum fjölda lækna úr landi. Sveinn Magnússon
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.