Læknablaðið - 15.01.1999, Page 100
86
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Fræðslunefnd
læknafélaganna
Fræösluvika
18.-22. janúar 1999
Dagskrá
Opið öllum læknum
Framhalds-
menntunarráð
læknadeildar
Staöur: Mánudag og þriðjudag í sal læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi.
Miðvikudag, fimmtudag og föstudag á Hótel Loftleiðum.
Símenntunarnámskeið fyrir alla lækna. Framhaldsmenntunarnámskeið fyrir deildarlækna og
unglækna í sex og 12 mánaða stöðum á sjúkrahúsum.
Skráning hefst 4. janúar hjá Margréti Aðalsteinsdóttur á skrifstofu læknafélaganna í síma 564
4100. Einnig geta þeir sem sækja aðeins hluta námskeiðsins skráð sig á staðnum.
Pátttökugjald er ekkert.
Mánudagur 18. janúar í Hlíöasmára 8
Kl. 08:30-10:30
08:30-09:00
09:00-09:30
09:30-10:00
10:00-10:30
Málþing um sýkingar
Skynsamleg notkun sýklalyfja: Gunnar Gunnarsson
Ónæm: Karl G. Kristinsson
Pvagfærasýkingar barna: Þórólfur Guðnason
Þvagfærasýkingar fulloröinna: Már Kristjánsson
10:30-11:00 Kaffi
11:00-12:00 Niðurgangur: Gunnar Gunnarsson, Sigurbjörn Birgisson
12:00-13:00 Hádegishlé
13:00-15:00 Málþing um háþrýsting
13:00-13:30 Uppvinnsla hækkaös blóðþrýstings - hvenær skal leita að orsök? Runólfur
Pálsson
13:30-14:00 Saltsteraháþrýstingur: Rafn Benediktsson
14:00-14:30 Háþrýstingur og nýrnasjúkdómar: Magnús Böövarsson
14:30-15:00 Viöhorf í meðferð háþrýstings: Þorkell Guðbrandsson
15:00-15:15 Kaffi
15:15-16:45 Málþing: Tóbaksvá - hlutverk lækna
Fundarstjóri: Björn Magnússon
15:15-15:45 Reykingará heilbrigðisstofnunum: Björn Magnússon
15:45-16:15 Sérhæfð meðferö við tóbaksfíkn: Gunnar Guðmundsson
16:15-16:45 Áróður tóbaksiönaöarins: Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur
Priöjudagur 19. janúar í Hlíðasmára 8
Kl. 08:30-11:00
08:30-08:50
08:50-09:10
09:10-09:30
09:30-09:50
Málþing um heilablóöföll
Fundarstjóri: Ludvig Guðmundsson
Orsakagreining heilablóðþurrðar: Einar Valdimarsson
Tíöni heilablóðfalla á Landspítala og afdrif sjúklinga: Sigurlaug
Sveinbjörnsdóttir
Skipulag endurhæfingar og markmið: Hjördís Jónsdóttir
Sjúkraþjálfun í kjölfar heilablóðfalls: Margrét Magnúsdóttir, sjúkraþjálfari
09:50-10:05 Kaffi