Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1999, Page 109

Læknablaðið - 15.01.1999, Page 109
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 93 LAND SPÍ TALINN .../'þágu mannúöar og vísinda... Forstöðumaður Rannsóknastofnunar Landspítalans Rannsóknastofnun Landspítalans mun annast alhliöa rannsóknastarfsemi og kennslu í blóösjúkdóma-/ blóðmeina-, meinefna-, ónæmis-, sýkla- og veirufræði. Staöa forstöðumanns stofnunarinnar er laus til umsóknar. Forstööumaöur skal vera læknir meö sérfræöiviöurkenningu í einni ofantalinna sérgreina og hafa víötæka reynslu í stjórnun, kennslu- og vísindastörfum. Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um nám og fyrri störf sendist á eyöublööum stööunefndar lækna til Þorvaldar Veigars Guömundssonar lækninga- forstjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Mat stööunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1999. Sérfræðingur Staöa sérfræöings á krabbameinslækningadeild Lanaspítalans er laus til umsóknar. Skrif- legar umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil, fyrri störf og reynslu í kennslu- og vísinda- störfum sendist á eyöublööum stööunefndar lækna til Þórarins Sveinssonar forstööulæknis sem jafnframt gefur upplýsingar í síma 560 1440. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1999. Laun samkvæmt gildandi samningi viökomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsókn- areyöublöö fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Land- spítalanum. Öllum umsóknum veröur svaraö þegar ákvöröun um ráöningu hefur veriö tekin. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍ KUR Yfirlæknir Staöa yfirlæknis smitsjúkdómadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræöingur í smitsjúkdómum. Smitsjúkdómadeildin skiptist í legudeild og göngudeild smitsjúkdóma, rannsóknarstofu í veiru- og bakteríugreiningu, ráögjöf og sýklalyfjaeftirlit. Ætlast er til aö yfirlæknir taki þátt í kennslu og rannsóknarvinnu innan sérgreinarinnar. Umsóknir um stööuna meö greinargóðum upplýsingum um menntun, vísindarannsóknir og fyrri störf skulu sendar í tvíriti Jóhannesi M. Gunnarssyni lækningaforstjóra Sjúkrahúss Reykjavíkur fyrir 20. janúar 1999.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.