Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1999, Síða 114

Læknablaðið - 15.01.1999, Síða 114
98 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Fréttir frá Félagi ungra lækna Ný stjórn Kosin hefur verið ný stjórn Félags ungra lækna. Hana skipa: Birgir Jóhannsson for- maður, Pórir Auðólfsson varaformaður og rit- ari og Óttar Már Bergmann gjaldkeri. Eðli félagsins Félagið samanstendur af um 150 ungum læknum, kandídötum og deildarlæknum, sem hlotið hafa lækningaleyfi á íslandi. Tilgangur og markmið félagsins eru að efla og vemda hag ungra lækna. Efla áhuga og þátttöku lækna á öllu er lýtur að framþróun í heilbrigðismálum ásamt því að stuðla að bættri þjálfun ungra lækna og aukinni grunn- og símenntun allra lækna. Samkeppni um merki Félags ungra lækna Félag ungra lækna efnir til samkeppni um hönnun á merki fyrir félagið. Félagið hefur nú starfað í hartnær aldarfjórðung og hefur enn ekki eignast félagsmerki. Félagið fer þess á leit að hugsuðir og hönnuðir þessarar þjóðar láti hugmyndir sínar verða að veruleika og sendi inn tillögur að merki fyrir félagið fyrir lok aug- lýsts frests. Heiti félagsins Félagið heitir Félag ungra lækna, skamm- stafað F.U.L. Heiti félagsins á ensku er The Ice- landic Association of Junior Doctors. Staða félagsins Félagið er sjálfstætt aðildarfélag Læknafé- lags Islands með réttarstöðu svæðafélags. Læknavefur Nú er lokið uppsetningu lokaðs svæðis á heimasíðu Læknafélags íslands þar sem ætlunin er að koma upp umræðu- hópum og síðum fyrir tilkynningar og ýmis málefni sem einungis eiga erindi til lækna. Svæðið er verndað bæði með notenda- orði og lykilorði og geta læknar einir fengið aðgang að því. Aðgangsorð verða persónuleg fyrir hvern og einn. Til að fá aðgangsorð þarf að hafa samband við Margréti Aðalsteinsdóttur á skrifstofu Læknafélags íslands á tölvupósti, netfang: magga@icemed.is, í síma 564 4100 eða í bréfsíma 564 4106. Reglur samkeppninnar Merkið skal taka mið af eðli félagsins, mark- miðum og tilgangi. Merkið þarf að vera stíl- hreint og geta staðið eitt og sér án frekari skýr- ingar. Merkið má vera í einum eða fleiri litum. Akvörðunamefnd um val úr tillögum er skipuð af stjórn félagsins. Nefndin áskilur sér rétt til að hafna öllum tillögum. Sú tillaga að merki sem ákvörðunarnefnd velur verður að merki félags- ins og áskilur félagið sér óskilyrt not af því merki. Frestur til að skila inn hugmyndum að nýju merki félagsins er 15. apríl 1999. Allar frekari fyrirspurnir um samkeppnina berist til, biggi@shr.is Tillögur að nýju merki berist til Félag ungra lækna Hlíðasmára 8 200 Kópavogi Island Verðlaun: Málsverður fyrir tvo. Iðgjald til Lífeyris- sjóðs lækna Eitt stig fyrir áriö 1998 er kr. 207.000,- Þannig aö lágmarksiðgjald til aö viöhalda réttindum, þaö er 1/3 úr stigi, er kr. 69.000,-. Þau sem borga iðgjaldið beint til sjóösins, eru beöin aö inna það af hendi sem fyrst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.